27.9.2011 | 08:16
Þjóðerni stríðsglæpamanna skiptiur ekki máli.
Og glæpir Bush stjórnarinnar mega ekki fyrnast.
En Cheney á sögu, dökka sögu. Hann ætti líka að fá á sig ákæru vegna þjóðarmorðs.
Og glæpurinn var framinn í Angóla á sínum tíma þegar bandaríkst fyrirtæki undir stjórn Cheney framlengdi borgarastyrjöldina þar í yfir um áratug vegna olíu og námuhagsmuna í Cabinda héraðinu og víðar í norðaustur Angola.
Að mörgu ljótu, sjálfsagt það ljótasta sem bandarísk auðfyrirtæki hafa staðið fyrir.
Fólk verður að fara átta sig á einu, ef það ætlar að lifa í sameiginlegri sátt í heiminum, að litur fórnarlamba skiptir ekki máli.
Og þjóðerni glæpamannanna ekki heldur.
Rangt er rangt.
Kveðja að austan.
Fóru fram á handtöku Cheney | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 484
- Sl. sólarhring: 709
- Sl. viku: 6215
- Frá upphafi: 1399383
Annað
- Innlit í dag: 410
- Innlit sl. viku: 5265
- Gestir í dag: 377
- IP-tölur í dag: 372
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.