Hvenr er rn rn????

Andmlabrf rna Pls rnasonar hrekur allar fullyringar ESA um rkisbyrg innlnum, li fyrir li, annig a engin fullyring stofnunarinnar stendur eftir.

Aumari getur mlflutningur "har" stofnunar ekki ori enda ljst mia vi stuningsummli Per Sanderud vi bresku fjrkgunina, og htanir hans gar slendinga, a minningarbrf ESA var stuningur vi fjrkgunina, ekki hlutlaust lagalit aila sem hfu eftirlitsskyldu a gegna samkvmt EES samningnum.

Enda hver sendir t lit um grundvallarml, sem varar fjrhag og lfsafkomu eins EFTA rkis, rmu einu og hlfu ri eftir ann atbur sem tti a hafa veri samningsbrot slands EES samningnum??

Og andmlabrf rna Pls rnasonar snir ekki aeins fram glpsamlegt athfi ESA, heldur lka fram glpsamlegt athfi allra eirra rgjafa og litsgjafa sem beittu lygum og rangfrslum til a blekkja slensk stjrnvld um lgmti hinnar bresku krafna.

A ekki s tala um glpsamlegt athfi rkisfjlmilisins sem beint studdi breta allan ann tma sem eir reyndu a rna slensku jina.

Glpsamlegt athfi sem rttarrki verur a takast vi og refsa fyrir eins og lg kvea um.

En bddu vi myndi einhver segja, af hverju er tala um rn egar enginn var rnsfengurinn???

J, ert sekur um bankarn eirri mntu sem stgur inn bankann og segir, "afhendi mr peningana". ert ekkert minna sekur ryggisvrum takist a yfirbuga ig.

Eins er a me ICEsave, bretar sannarlega reyndu a innheimta ICEsave me htunum og kgunum.

rni Pll rnason upplsir vitali vi Morgunblai a "agangur okkar a fyrirgreislu hj Aljagjaldeyrissjnum, sem vallt a vera hur rum tvhlia deilumlum, var alltaf skilyrtur einhvers konar rlausn essu mli".

slensk stjrnvld mtu stu mla annig eftir Hrun a fjrhagsasto fr Aljagjaldeyrissjnum hefi veri nausynleg svo landi kmist gegnum fyrstu erfileikana, og ess vegna tldu au sig naubeyg a semja vi breta eirra forsendum. Vissulega urfti a semja og a var alltaf vilji til a semja, en s samningur tti a vera milli jafn rtthrra aila og byggjast lgum og reglum.

essu samhengi verur a nefna a tilskipun ESB um innlnstryggingar var samin eftir anda Rmarsttmlans sem lagi herslu frjls og hindrunarlaus viskipti ar sem rkisafskipti (rkisbyrg er rkisafskipti) ttu ekki a skekkja samkeppnisforsendur milli rkja. Og sland er skuldbundi samkvmt 61. gr. EES samningsins a fara eftir Rmarsttmlanum sem bannar lgmta rkisasto.

"Svo virist sem ailarnir hafi teki afstu sna n ess a hlisjn hafi veri hf af lgum Evrpusambandsins." segir prfessor Peter rebeck vi hsklann Troms greinarger sinni til fjrlaganefndar Alingis.

vinganir og htanir breta tskra stareynd.

Um slka hegun segir breskum hegningarlgum a hn s Extortion en a er"criminal offense which occurs when a person unlawfully obtains either money, property or services from a person(s), entity, or institution, through coercion". Glpsamleg hegun egar peninga er krafist lglegan htt me vingunum.

En framferi breta er ekki bara fjrkgun, hn er lka hreinn og klr jfnaur.

Og skringin er mjg einfld, Landsbankinn var me vibtartryggingu hj breska tryggingarsjnum sem tk vi ar sem trygging heimalandsins raut. Svo g vitni lagtextann,

"Incoming EEA firms which obtain cover or 'top up' under the provisions of COMP 14 are firms whose Home State scheme provides no or limited compensation cover in the event that they are determined to be in default". (Handbk FSA, breska tryggingaeftirlitsins) ".

Reglurnar um essa vibtartryggingu segja skrt a hn taki vi egar heimatrygging EES lands rtur (default). Og a er teki skrt fram a heimatryggingin urfi ekki a vera til staar (no) ea takmrku (limited). Takmrku ir a hn ni ekki v hmarki 20.887 sem kvei er regluger ESB um innlnstryggingar.

essi reglurger er samin egar almennur skilningur var a tryggingarsjirnir vru sjlfstir n rkisbyrgar (sbr. reglur allra landa Evrpska efnhagssvinu) eins og skrt kom fram afaraorum tilskipunarinnar og a eir yrftu tma til a byggja sig upp str a ra vi a greia t 20.887 evru lgmarki. Til ess a myndaist ekki gat tryggingarvernd, tk breska vibtartryggingin vi hvort sem heimatryggingin vri engin, ea takmrku.

Breska fjrmlaeftirliti mat slenska tryggingasjinn a veikburann a a krafi Landsbankann um essa vibtartryggingu. etta segir brfi breska fjrmlaruneytisins sem viskiptaruneyti hefur afrit af undir hndum.

"It (ICEsave) had an office in London, which meant that, as it had a physical presence in the UK, it was required to top-up to the FSCS. Consumers in the United Kingdom could (thus) be sure of the level of protection they had. We would confirm that the FSCS will pay compensation to the maximum limits, irrespective of the size of the levy paid to them."

a er ekki hgt a byrgjast fulla tryggingarvernd (maxium limists) nema a hafa sjlfur fullt forri yfir tryggingunni sem byrgist hana. Breska fjrmlaeftirliti hafi ekki forri yfir slenska tryggingasjnum, hva a a gti byrgst a slenska rki myndi lna honum f.

a er til skjalfest a flk sem hugi setja f inn ICEsave reikninga, fkk svona fullvissu fr breska fjrmlaeftirlitinu, a Landsbankinn vri me vibtartryggingu sem veitti fulla tryggingarvernd.

Munum essu samhengi or Peters rebec prfessors greinarger hans a

"Kerfi sem tryggir fulla greislu innstutryggingar a fjrh EUr 20.887 er takmark sem n skal innan elilegs tma en veitir ekki lagalegan rtt fr fyrsta degi a telja".

Landsbankinn var me fulla tryggingu Bretlandi og breska tryggingasjnum bar skylda til a greia t tryggingu. Og samkvmt regluger ESB um innlnstryggingar tti hann forgangskrfurtt rotab Landsbankans, en ekki slenska tryggingarsjinn ea slenskan almenning.

Breskum stjrnvldum var fullkunnugt um essa vibtartryggingu egar au greiddu t ICEsave innisturnar snarhasti til a koma veg fyrir hlaup ara banka breskum fjrmlamarkai (annars mtti a taka 3 mnui samkvmt ESB regluverkinu).

egar au kvu san a koma essum sannarlegu tgjldum breska tryggingarsjsins slenskan almenning, voru au a stela. au tluu a vinga saklausan rija aila til a greia a sem eirra tryggingarsji bar a greia.

au eru sem sagt ekki bara sek um fjrkgun, au eru hreinir og klrir rningjar. Alveg eins og maurinn sem fer inn banka og dregur upp byssu og krefur gjaldkerann um peninga.

a skiptir engu mli a au hfu ekkert upp r krafsinu, au eru rningjar fyrir v. au skipulgu rn sem mistkst vegna stafestu slensks almennings.

En verknaurinn var rn engu a sur.

Nna egar slensk stjrnvld hafa stafestingu essari vibtartryggingu, eiga au a lgskja bresk stjrnvld fyrir breskum dmsstlum. Bresk lg eru skr, au banna svona hegun. Hn er "criminal offence".

Og Bretlandi eru allir jafnir fyrir lgum, lka glpamenn. Sttt eirra ea staa fr eim ekki bjarga.

Darling og Brown eru meintir tukthslimir sem eiga a sitja inni.

a er alveg arfi a eltast vi ESA, nema ann htt a kra forsvarsmenn stofnunarinnar fyrir asto vi fjrkgun, asto sem Per Sanderud missti t r sr vitali vi Frttablai fyrir um ri san. Um a m lesa pistli mnum hr undan, arfi a hafa fleiri or um handrukkarahegun.

Vissulega tekur tma fyrir flk a melta essar stareyndir sem hr eru raktar a ofan, og vissulega hafa stjrnvld veri rg essu mli.

En eins og raki er hr a framan, eru v skringar sem vi verum a vira, nna fyrst a rni Pll rnason viskiptarherra hefur fengi fullt umbo rkisstjrnarinnar til a verja jina gegn frekari fjrkgun breta.

Lii er lii og vi eigum styja stjrnvld okkar barttu sinni, og hvetja au til gra verka. Hvort sem vi sgum Nei ea J ICEsave jaratkvinu liggja stareyndir mlsins skrt fyrir nna, srfringar stjrnvalda hafa hraki bur ESA li fyrir li, afsanna ll eirra lagark og snt fram a rkleysan er svo hu stigi a ESA vitnar dma og lagatexta sem koma mlinu ekkert vi. Ea fullyrir um vanefndir sem eiga ekki vi rk a styjast og stofnunin sjlf tti a hafa eftirlit me, sem hn geri og geri engar athugasemdir vi.

Og egar a upplsingarnar um vibtartryggingu L liggur fyrir, eigum vi a krefja stjrnvld um skn sta ess a liggja sfellt vrn og bera af sr sakir.

a er tmi til kominn a bresk stjrnvld sitji sakabekk og tskri lgleysu sna og jfna.

Bretland er ekki bsaur guanna, etta er falli heimsveldi sem arf a lga lgum og reglum eins og vi hin.

egar vi hfum sannanir um jfna eirra, eigum vi a nta r sannanir.

ess vegna eigum vi, hinn almenni borgari a lta okkur heyra.

essi grein mn er mitt framlag. Framlag sem hefur enga vigt ef enginn tekur undir or mn og krfu. En g spyr, er eina dngun okkar a segja Nei jaratkvi, getum vi ekkert meir.

Mitt svar er J, vi getum stai saman og lti raddir okkar heyrast margrdduum kr sem krefst rttar og rttltis yfir jfum og rningjum.

ann kr munu stjrnvld ekki hundsa. g veit a fyrir vst a innan stjrnkerfisins er flk sem fyrir lngu hefur fengi upp kok af bresku kguninni og vill taka slaginn. En n stuning almennings er a v kleyft.

Gefum essu flki ann stuning sem a arf.

Tilkynnum heimsbygginni a slenskur almenningur li ekki lengur breskan rnsskap, eitt skipti fyrir ll.

Vi hfum fengi ng.

Kveja a austan.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Kristjn P. Gudmundsson

gti bloggvinur, mar Geirsson, a er ljst, a vi NEI-menn verum a halda vku okkar og veita strnvldum strangt ahald, rtt fyrir klran sigur sustu jaratkvisgreislu um IceSave-III ? essir ESB-dindlar, sem enn ra fr, er engu treystandi, v miur ! ? Sem sagt barttan mun halda fram, uns vi losnum undan klafa nverandi rkisstjrnar.

Me kveju, KPG.

Kristjn P. Gudmundsson, 5.5.2011 kl. 00:34

2 Smmynd: Helga Kristjnsdttir

Tek heilshugar undir a,hldum vku okkar.

Helga Kristjnsdttir, 5.5.2011 kl. 01:25

3 Smmynd: mar Geirsson

Takk fyrir innliti flagar.

Vissulega mlist margt strra mnum huga en trausti sem g ber til nverandi ramanna ICEsave deilunni. En a er ekki um auugan gar a gresja, hin randi sttt er v sem nst ll v a lffa fyrir bretum, hugmyndafri Nei manna kemur v sem nst llu r grasrt hinna ekktu einstaklinga.

slkum tmum er vandfundi flk sem gti manna rkisstjrn og orir gegn kjaftastttum hskla, fjlmila, litsgjafa ea gegn randi flum atvinnulfsins.

v ljsi eigum vi a meta a sem er vel gert, og brf rna Pls, sem og ll vinnan kringum a, var til fyrirmyndar. Eitthva sem hefur aldrei ur sst hj essari rkisstjrn.

Og mia vi alvru mlsins, og hva er hfi, eigum vi a meta hana, h fyrri kritum.

g s engan stjrnarandstu sem hefi sent betra brf. g myndi aeins treysta einum stjrnmlamanni til a leia essa barttu, og hann er fyrrverandi og umdeildur. Eina sem er ruggt er a n stjrn myndi besta falli gera jafn vel og rni, og a samt ekki mjg lklegt.

Strsti stjrnarandstuflokkurinn sveik j jina gurstundu vegna hagsmuna fmennrar klku vinnuveitenda og peningakalla, gegn sinni eigin grasrt. Og grasrtin hefur ekki enn skipt t eim sem sviku enda stjrnun flokki flknara hagsmunamat en svo a ICEsave ri ar rslitum.

Mn afstaa er a meta sem vilja lemja bretum, og mn hvatning er a a s lami fastar.

g s a undirtektum vi essum greinum mnum a flk er ekki enn bi a fatta a ICEsave er ekki stjrnmladeila heldur hrein og klr tilraun til jfnaar, studd af Brussel klkunni nafni einhverra myndaar hagsmuna.

Og flk virist ekki skilja a valdastttin er ekki hafin yfir lg ntmajflgum.

En a arf einhver a hafa vilja til a lgskja, vilja til a draga dmana fyrir dm. Rttarkerfi sr svo um restina.

En til ess arf j a standa lappirnar.

Kveja a austan.

mar Geirsson, 5.5.2011 kl. 08:02

4 Smmynd: Magns gstsson

sammala ther Omar en hvernig er best fyrir okur ad syna studning annarstadar en herna a blogginu?

Magns gstsson, 5.5.2011 kl. 08:06

5 Smmynd: mar Geirsson

Blessaur Magns, n er strt spurt, og ekki a a g viti ekki svari, g arf a skrifa svo helv. langt svar svo g komi a llum mismunandi fltum mlsins. Skal samt reyna a stikla v helsta n ess a a taka allan daginn a lesa.

Hinn nafnlausi einstaklingur hefur aeins hrif sem hluti af heild. Heildin getur aeins samsinna sig um kjarnaml, og a n eim fram ef au eru ekki til staar, ea verja au ef au er rist. ICEsave sameinar hvorutveggja, a er fjrhagslega mikilvgt, og a var rist okkur.

Heildin hefur aeins hrif ef hn nr a mynda afl, anna hvort krafti fjlda, ea rursmttar sem arf a taka tillit til. Hn rur kannski ekki stefnumrkuninni, en getur samt hindra kvena stefnu. Vi ICEsave andstaan erum eim sporum, vi rum ekki neinu, en vi erum gn sem valdi arf a taka tillit til.

En heildin sem slk er ekki til, aeins einstaklingarnir ar a baki. Og allt sr etta sna byrjun, og um a snst spurning n. Augljst er a rfir einstaklingar hafa ekkert vgi en vgi um mikilvg mlefni myndast eins og bylgjuhreyfing, punktur sem dreifir t fr sr.

annig var a ICEsave barttunni, vi vorum aeins rf upphafi sem gerum a upp vi okkur a hn skipti mli og vi vorum tilbin a gera a sem urfti a gera til a hafa sigur. Vi num a magna upp andstuna annig a allfstir gera sr grein fyrir hvar upphafi var, en vi sem byrjuum, vitum a.

Vi blogguum sjlf, fylgdumst me bloggum annarra, studdum hvort anna, mynduum innbyris tengsl, mynduum sjlf n tengsl, sem aftur mynduu tengsl og svo koll af kolli. Vi num a mynda rdd sem arir gtu samsinna sig , vi num a halda sjnarmium floti ar til a au fengu vgi almennri umru, vi nttum okkur ll rk sem dkkuu upp, og vi num a hrekja andstinga okkar felur hr Moggablogginu, a var okkar helsta vgi. Og svo hfum vi Dav, en hans greinar urftu bakland, pistlahfundar sem fru hikandi inn essa braut, eir urftu stuning, bi me v a lesa um svipu sjnarmi hj rum sem og a hrekkjusvnum andstinganna var mtt sum eirra af flki sem var vant orrahrinni.

Og svo framvegis, og allir ekkja restina. Vi hfum unni allar orrustur fram a essu, en stri er ekki bi. En staa mla er eins og menn haldi a a s hgt a leggja niur vopn, yfirgefa skotgrafirnar trausti ess a vinurinn hertaki r ekki milltinni. Allir sem hlustuu Sigrnu Davsdttur gr, ttu a gera sr grein fyrir a svo einfalt er lfi ekki.

En ef a a klra stri, er alltaf spurning um nsta skref. Sustu pistlar mnir tskra hvernig g s hlutina, g vil hafa hlutverkaskipti, sta ess a slendingar su alltaf a bera a sr sakir, lti eir ara f a hlutverk. g er bin a benda rkin, a er san dmara a skera r um hvort au dugi.

Og a er algjrlega ljst a essi skoun mn ntur ekki fjldafylgis og lti vi v a gera, allt hefur sinn gang. Og sjlfu sr get g ekki meira gert, hva sem g er er g ekki kallinn kassanum sem hrpar byltingaror yfir linn, vegna arfarinnar a hrpa. Nna sker atburarrs tmans r um mitt framhald, og r um hvert hi raunverulega framhald verur. g mun mta og styja g mlefni gra manna, og reikna me a nsti takapunktur veri egar svarbrf ESA kemur. g hef svo sem ekki miklar hyggjur af v, ef mli verur fram forri rna og hans flks, er a gum hndum. Hef mna vissu fyrir v, en hva hn Jhanna gerir, a er nnur saga, og verur a mta egar a kemur ljs, skil samt ekki af hverju hn tti a vinna fyrir bretana.

En spurir ekki um mig, heldur sem vilja styja hvessuna. g tskri aeins forsendur mnar fyrir a skrifa svona pistil, og um lei tskri g a g hefi ekkert me undirtektirnar a gera. A svo a s hreinu a g er ekki httur, g egi, g hef einfaldlega ekki meira um mli a segja.

Arir, hva geta arir gert?? J, alveg eins og vi gerum upphafi IcEsave strsins, eir geta gert a upp vi sig hva eir vilja, hva eir styja, og af hverju. Og lti svo ann stuning sinn ljs eftir getu og astum.

eir sem halda ti bloggi, eir geta reifa svipu sjnarmi me snum eigin orum og snum eigin hugsunum. annig nr umran sr flug, a fyrsta sem er ora er sjaldnast a gfulegasta hvort sem a er orum ea tlistun vinklum, a er j alltaf erfiasta a byrja. Til dmis mikill munur gamla T mdelinu og fjlskyldublum ntmans, en T mdeli var afreki.

Flk v a vera hrtt a tj sig, ra mlin, egar a hefur tma og astur til.

Og eir sem ekki blogga, eir geta tj sig athugasemdarkerfum, finna sem halda fram svipuum sjnarmium og eir sjlfir hafa tr , mta almennar umrur netmilum, spjalla um mli vi vini sna, egar menn hafa huga a ra essi ml vu samhengi og svo framvegis.

Me rum orum reynt a skapa bylgjuhreyfinguna allar ttir.

a er eina ri a hafa hrif umruna, a mynda sterka heild.

ar sem almenningur upplifir sig sem sterka einstaklinga og sem hluti af heild sem skiptir mli, er honum ekki stjrna af fmennri valdaklku sem vinnur a hagsmun frra kostna fjldans.

etta mistkst hj Borgarahreyfingunni, etta mistkst hj Hagsmunasamtkum heimilanna, etta mistkst grasrtinni gegn aurinu og aurninu hinu nja, en etta tkst ICEsave.

Og a eru skringar v a etta mistkst, og a eru skringar v a etta tkst.

Og a m vel vera a einn daginn kvei nginlega str hpur flks a hann vilji ekki vera frnarlmb, yfirleitt lei til sltrunar. ra menn af fullri alvru um gagnskn. Og framkvma hana eins og flk en ekki ms.

En s dagur er ekki dag ea morgun Magns, etta hefst allt olinminni.

Kveja auturtt a austan.

mar Geirsson, 5.5.2011 kl. 09:23

6 Smmynd: sthildur Cesil rardttir

Sammla ykkur, og okkur ber auvita a akka a sem vel er gert, rni Pll er a reyna a standa lappirnar eftir trlegt klur og lygavlu allra stjrnarlia. Sennilega ber hst ef maur spir a, a rkisstjrnin skyldi leggjast svo lgt a mta meirihluta sjlfstisingflokksins til a jtast undir Icesave einmitt v lgkrulega a vernda hagsmuni eirra sem greia eim peninga til a vihalda apparatinu Sjlfstisflokkur.

essu arf a halda til haga egar Sjlfstismenn ykjast geta gert allt betur og hugsi meira um jina en budduna. essu m ekki gleyma.

sthildur Cesil rardttir, 5.5.2011 kl. 14:24

7 Smmynd: Elle_

Mli snst sannarlega um rn og jfna, mar. tlaan glp sem vi megum ekki la bara vegna ess a rni var stoppa, allavega svip. 59,9% jarinnar var sorglegt hlutfall fyrir NEI. Hvort a var ffri, forheimska, rlshyggja, veit g ekki en a er bara sorglegt. Skil vel a flk var blekkt og sviki af innlendum varhundum jfanna.

Elle_, 5.5.2011 kl. 19:20

8 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

Einar K. Gufinnson og fleiri hafa bent a aaldmandinn hj ESA hafi ru hr landi rskura fyrirfram um a okkur beri a borga, ur en a nokkur andmli ea rk lgu frammi. N stndum vi frammi fyrir v a essi maur reyni a verja etta frumhlaup sitt hj rskurarnefndinni, sem hann veitir forsti. rna Pli list nttrlega a nefna etta vanhfi mannsins til a rskura mlinu. a verur v a reyna a koma eirri sk framfri n ea aldrei. Eini snsinn sem vi eigum, ef rskururinn verur okkur hag er a hafna niurstunni grunni essara yfirlsinga mannsins og augljss vanhfis hans.

a gat aldrei fari svo a rna tkist ekki a klra essu mli endasprettinum.

Vi skulum vona a besta.

Jn Steinar Ragnarsson, 5.5.2011 kl. 20:00

9 Smmynd: mar Geirsson

Blessaur Jn Steinar.

Gallinn vi allan mlflutning Sjlfstismanna er a hann kemur eftir, til ess eins settur fram a draga yfir aumu stareynd, a eir sviku j sna gurstundu. Og til a fora misskilning er g a tala um forystu flokksins, grasrt flokksins brst ekki og a er raun alveg frbrt egar haft er huga hversu "tryggur" hinn almenni flokksmaur er.

En mr finnst etta ekki vera strsti gallinn andsvari rkisstjrnarinnar, strsti gallinn er s sem g bendi hr a ofan, a er sanna a L hafi fullngandi tryggingar London, og r tryggingar bru skaan af falli bankans, og eiga lgum samkvmt endurkrfu rotab bankans, ekki slenska almenning.

g rek etta samviskusamlega hr a ofan, Loftur Altice hefur undir hndum brf sem sanna essa stareynd, runeyti hefur afrit af essum brfum.

En g tla a bera blak af runeytinu, a er eins og slenska Nei-i fatti etta ekki heldur.

huga ess er hinn berstrpai keisari alklddur.

Jn Steinar, a eru ENGAR lkur v a rskurur falli gegn lgum og staeyndum mlsins. einhverjum tmapunkti verum vi a hugsa en ekki tra rri fjrkgaranna og slenskra stuningsmanna eirra.

a gilda lg og reglur Evrpu, a eru engin dmi um anna til, etta er bbilja sem sr enga sto. A vitna lit ESA, er ekki tilvitnun lagalit, heldur rursplagg sem stenst enga skoun lgfringa.

"Andmlabrf rna Pls rnasonar hrekur allar fullyringar ESA um rkisbyrg innlnum, li fyrir li, annig a engin fullyring stofnunarinnar stendur eftir." essi klausa er ekki fullyring, hn er stareynd, og gttu a v a enginn J maur orir hana, hvorki hj mr ea rum sem ekkja til efnisatria mlsins.

a fr enginn lgfringur Sigur Lndal eftir a hann flengdi Jn Baldvin Hannibalsson opinberlega, s flenging tti sr sta seint um sumar 2009.

S stareynd a enginn skyldi fara gamla manninn, hefi tt a segja slendingum allt sem segja urfti.

Krafa breta er fjrkgun af grfustu ger.

Allir dmsstlar munu dma hana lglega.

Lka Evrpudmurinn.

Kveja a austan.

mar Geirsson, 6.5.2011 kl. 09:16

10 Smmynd: mar Geirsson

Blessu Elle.

g hef miki hugsa t af hverju J-i fkk svona miki fylgi. Einhver hluti ess er eldra flk sem hefur vanist v a treysta snu flki, og a voru ekki bara stjrnmlamenn, heldur ll elta landsins, sem studdi samningana vi breta. Og hvor skyldi hafa rtt fyrir sr, hinn nafnlausi bloggari ea nu af tu prfessorum hsklans svo dmi su tekin???

En strsti hluti J manna kom r hpi flks mijum aldri, vel mennta gum stum. Og a sagi J vegna ess a vill sland ESB. lagist ll okkar vandaml. Og J-i s bara svona hundsbit sem arf a kyngja ur en sluna og hinn "evrpska stugleika" s komi.

Dlti fyndi etta me efahagslegan stugleika mia vi hamfarir Evrusvisins en lklegast erum vi slendingar alltaf 15-20 rum eftir hugsun. Rkin og umran er ll eins og vi sum byrjun tunda ratugarins, og vxturinn s bara bein lna upp vi me hinum sameiginlega evrpskum gjaldmiil.

Og a er ekki fviska sem veldur essari blindu, a er aeins einhver vntun raunveruleikaskyni flks, eins og a kvenum tmapunkti taki tr yfir hugsun.

En etta er sem sagt megin skringin J-inu, flk upplifi nausyn, og kaus eftir v.

Minni hpur en str kaus J vegna flokkstryggar, hann reyndi mis "fagleg" rk, en a var einfaldlega yfirvarp, vikomandi einstaklingar hefu aldrei lj eyra vi bullinu ef au hefu haft frjlsar hendur me a kjsa.

En menn kyngja margri lunni fyrir flokkinn, jafnt haldsmenn og VG liar.

En aumasti hpurinn held g hafi um lei veri s minnsti. Hjrin kringum Frttablai, sem fannst ritsmar Hallgrms Helga og Gumundar Andra, vera snn meistaraverk, a vi vrum jfar og flk sem hefi ekki manndm a standa vi skuldbindingar jarinnar. essi hjr var berandi fram hpnum, annars hefi blogggrein verkfringsins sem Magns Helgi hlt ekki vatni yfir, ekki komist forsuna hj eim.

Og essi hjr var okkar besti bandamaur, hn bkstaflega skp fylgi fyrir okkur Nei menn.

Og eiga eir akkir skyldar fyrir.

En etta er allt lii Elle, n arf a f flk til a fatta a a er flk.

Flk lgskir fjrkgara og rningja, a skrur ekki fyrir eim.

Fordmi fr El Salvador tti a hreyfa vi umrunni hr. Samkv. Mbl.is var hpur fjrkgara ar tekinn og fangelsaur v hann innheimti fjrmuni af saklausu flki me htunum og vingunum.

Ef slenskir lgmenn eru svo ffrir a eir ekkja ekki til laga um fjrkgun og rn, er hgt a f dmsmlayfirvld San Salvador til a faxa kruna samt eim lagagreinum sem hn byggir . a hltur einhver slandi a kunna spnsku og geta tt faxi.

ar me eru lagarkin ICEsave deilunni komin.

etta er ekki flknara en a.

Kvej a austan.

mar Geirsson, 6.5.2011 kl. 09:38

11 Smmynd: mar Geirsson

Takk fyrir innliti sthildur.

J, vi eigum a vira a sem vel er gert egar varnir slands eru annars vegar. Og gagnrni okkar a beinast a v sem vantar lkt og til dmis etta atrii me vanhfni ESA. Lklegast mun a koma seinni stigum, egar mli verur dmteki, ef ESA menn eru svo heimskir a fara svo langt.

En g held a rkisstjrnin hafi ekkert a gera me stefnubreytingu forystu Sjlfstisflokksins. a m miklu frekar halda v fram a loksins hafi flokkurinn komi heim haga atvinnulfsins.

En eitt er hreinu, vri flokkurinn stjrn, hefi hann sami vi breta.

En enginn, enginn hefi sami eins og Svavar.

Veit a vegna ess a ann 29 gst 2009 var Svavars samningurinn samykktur me fyrirvrum, a voru fyrirvararnir sem skildu milli.

Annars var smn Alingis algjr, mig minnir a allir flokkar hafi samykkt.

Og a var grgi breta a akka a vi erum ekki IcEsave rlar nna, bin a loka grunnjnustu fyrir 60 milljara vibt. v vextir kmu til greislu eftir 7 r, vildi AGS a strax yri safna, v annars rum vi ekki vi greislurnar egar ar a kmi.

Vi erum a tala um gjaldrot slensks samflags sem var samykkt samhlja Alingi sthildur, og jinni var alveg sama. Hlt a greitt yri me mattador peningum, ea a opinber jnusta yri greidd me mattador peningum.

sta ess a hr er enn efnhagslf er s a essir samningar fru ekki gegn.

Alveg eins og vi erum enn sjlfst j vegna ess a vi hfum ekki enn gengi AGS lnapakkann.

a er bi a hnekkja ICEsave gninni en AGS gnin vofir enn yfir okkur. Og engar breytingar vera gerar kvtakerfinu, vertryggingunni, leirttingar lnum heimilanna, mean AGS fer me yfirstjrn mla.

Mlin dag snast ekki um essa rkisstjrn, hn er afleiing, ekki orsk.

Kveja a austan.

mar Geirsson, 6.5.2011 kl. 09:53

12 Smmynd: sthildur Cesil rardttir

v mli erum vi ekki sammla mar, g er viss um a a l fiskur undir steini me fiskveiistjrnunarkerfi. a sst lka herslu SA a knja um a kerfi kmi inn kjarasamninga. L.I. er farin a rvnta, v eir sj a a flir undan eim vegna andstu almennings vi etta kerfi.

En burt s fr v, er g sammla r me ESA og Icesave og er grarlega fegin a byrg almennings var fora vi sustu forv.

Og er a AGS vi urfum a losa okkur vi ann pakka. Og san burtu me ESB.

akka r fyrir mlefnalega og krftuga vrn.

sthildur Cesil rardttir, 6.5.2011 kl. 10:23

13 Smmynd: mar Geirsson

sthildur, g held a srt a vsa leikriti sem var sett svi til a blekkja flk, a til a hugsa um anna en a sem raunverulega er a gerast. Kallast sjnhverfingar hj tframnnum.

mnum huga er a kristaltrt a Sjlfstisflokkurinn tilheyrir ICEsave/AGS liinu og a eru praktsk atrii sem valda a eir eru utan stjrnar. Og g spi hinum sgulegu svikum lngu ur en au uru, samningar ICEsave eru bein afleiing af stuningi vi veru AGS hr landi.

Og get g ekki rifist um tr a rikisstjrnin hafi haft einhvern huga a breyta kvtkerfinu, en g hef frt rk fyrir v a AGS leyfi slkt ekki. a s ekki sagt berum orum samstarfssamningi rkisstjrnarinnar vi AGS, er a skrt teki fram a engu m breyta umgjr efnahagsmla n samykkis sjsins.

Vein kvtakerfinu eru eitt a fa sem stst hruni.

Hins vegar tel g okkur sammla, vi erum a eins a skoa mismunandi hliar eirrar skepnu sem kalla m "sannleika", g meira a sp eim flum grgi og fjrmagns sem eru a baki v sem vi upplifum sem atburarrs. Eying slensk samflags er aeins ein birtingarmynd eirrar stefnu sem hefur fari rnshendi um heiminn sustu ratugi, og hefur komi Vesturlndum fjrhagslega kn, annig a au hafa misst framleislu sna en sitja uppi me skuldir.

etta eru smu flin sem vinna a eyingu rsks samflags ea hinna fornu samflaga Mijararhafsins, allir enda sem skuldarlar aumagnsins.

Og stjrnmlamennirnir eru birtingarmynd, eir tala allir smu tungu, um nausyn ess a skera niur til a borga skuldir rsu fjrmlakerfisins, en vi fjrmagninu og auflum m ekki snerta. a eru aeins or hinna mismunandi tungumla sem eru ruvsi, au segja ll a sama, og au boa ll endalok velferar og mannsmandi jflags.

Tali stjrnmlamaur rum tungum kemst hann ekki a vi hbor valdanna. Undir stareynd beygi Steingrmur sig, hann ri svo miki vldin karlgreyi.

Og margraddaur spunakr heldur athygli okkar fr v sem raunverulega er a gerast, bi hr og erlendis.

En flk er byrja a skipuleggja sig, byrja a rsa upp gegn eyingu samflaga eirra.

g held a vi eigum eftir a vera samherjar eirri barttu sthildur v vi erum sammla um grundvllinn, um hva a er a vera maur og a lifa mannsmandi jflagi. Eitthva sem verur aldrei hgt rningjajflagi auafla.

Enn og aftur takk fyrir innliti.

Kveja a austan.

mar Geirsson, 6.5.2011 kl. 12:35

14 Smmynd: sthildur Cesil rardttir

Svo sannarlega erum vi samherjar v a bjarga slandi r klm grginnar og peningaaflanna, a skiptir litlu mli hvort heldur sjlfstismenn eru ar ea hr. eim verur a halda burtu fr kjtktlunum, etta veit almenningur annars hefi hann aldrei ola essari aumu rkisstjrn a sitja svona lengi.

sthildur Cesil rardttir, 6.5.2011 kl. 16:25

15 Smmynd: mar Geirsson

J, og v miur brst lka flki sem g hef rtur a styja. ess vegna er maur svona lausu lofti, getur ekki bent eitthva og sagt, etta sty g.

fer maur a leita uppi gott flk, sj kraftinn grasrtinni, og a held g a fleiri su a gera. a er gerjun nna, en a mun eitthva koma t r henni. Veit ekki hva, en eitthva sem sameinar flk um grunngildi samflagsins.

Hryllingurinn sem flst efnhagstlun AGS (60% af tekjum rkis vexti og afborganir vegna braskara) var ekki a veruleika vegna andstu okkar vi ICEsave, og vegna hennar verur etta aldrei eins slmt og horfist. En eir eru byrjair a nota braskaralni til a greia niur skuldir sta ess a endursemja um au ln sem urfti a greia r. Vi venjulegt flk er hgt a semja, en mennska AGS krefst niurbrots almannajnustu nafni einkavingar og "frjls markaars".

Joseph Stiglitz er fyrrverandi bankastjrni Aljabankans, hann er me Nbel hagfri, og vi slendingar hldum a hann viti ekki hva hann er a segja egar hann varar vi a lenda klm sjsins, og ekki vegna hinnar upprunulegu tlunar, hn er svona silki utan um handjrnin, heldur vegna ess sem sjurinn krefst ef menn urfa a endurfjrmagna.

Og saga annarra rkja stafestir or hans.

En hr hldum vi a jin s snertanleg, a ill rlg annarra veri ekki okkar. Samt vantai aeins herslumuninn a slk yri rlg okkar eftir Svavars samninginn.

Veit ekki, en einhver bartta um grunngildi eftir a eiga sr sta, eirri barttu mun gott flk llum flokkum og flokksleysum, sameinast gegn mennskunni.

Ea a vona g.

Kveja a austan.

mar Geirsson, 6.5.2011 kl. 17:45

16 Smmynd: sthildur Cesil rardttir

Skoau boskap Frjlslynda flokksins og stefnu hans msum mlum. g mli me v a flk fari a skoa a sem eir hafa fram a fra. Komin tmi til.

sthildur Cesil rardttir, 6.5.2011 kl. 19:00

17 Smmynd: mar Geirsson

g ekki hann og lkar um margt vel vi hann, og anna ekki. Hef alltaf nlgast mlin meira fr vinstri en dag er g alveg httur a sp slkt.

Vandi Frjlslyndra hefur samt veri um margt svipaur og hremmingar Andfsins sem fann sr farveg kringum Borgarahreyfinguna, egar fleiri en 5 koma saman, virast menn alltaf klofna fylkingar sem hafa meiri huga a lemjast innbyris en a takast vi a sem takast arf vi.

a eru lka fleiri dag a reyna n saman bolega stefnu, til dmis Fullveldissinnar. Og g lenti spjalli vi Ptur Valdimarsson, og hann rifjai upp fyrir mr stefnu jarflokksins gamla. Svo m ekki gleyma hmanistum, eir vissu allavega t hva mennskan gekk.

En a er alltaf eitthva sem skilur a, en s bartta sem mun rast, mun snast um a sem sameinar, og a kemur egar andlit vinarins verur illvgara og lfshski samflags okkar llum snilegur.

anga til rur auvaldi llu. Og stefnir heiminum hel.

Mr er a hel ljst, eftir a fr g a hugsa um a sem sameinar, og hvaa hugsun arf a ba a baki svo lkt flk geti unni saman a sama markmii.

Spjalla stundum um a vi Elle.

Hva sem ru lur er etta svona, nna er flafriur fyrir ICEsave, slakar svona blogg . ekki von jarhreyfingu um a lgskja jfanna, snist a deilan s komin flokkskarp. Og er alveg sama mean enginn notar skattf jarinnar lausn v karpi.

rtt fyrir allt var a miki afrek hj hinum venjulega manni a stva hfingjanna r.

Og a var ekki svo flki, flk tk afstu og sagi hinga og ekki lengra.

a er vegvsir fyrir a sem arf a gera gegn hinni raunverulegu gn.

Kveja a austan.

mar Geirsson, 6.5.2011 kl. 19:30

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Njustu myndir

  • ...img_0104a

Heimsknir

Flettingar

  • dag (17.11.): 97
  • Sl. slarhring: 573
  • Sl. viku: 2445
  • Fr upphafi: 1011194

Anna

  • Innlit dag: 83
  • Innlit sl. viku: 1873
  • Gestir dag: 79
  • IP-tlur dag: 78

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband