3.4.2011 | 19:40
Sjálftökuliðið skammtar sér laun og hlunnindi
Eins og ekkert hafi gerst.
Eins og það hafi ekki rænt okkur og látið okkur sitja uppi með skuldir sínar.
Það sér það á fylgi Já hópsins að það þarf ekkert að óttast.
Meirihluti þjóðarinnar ætlar líka að borga ICEsave fyrir það svo það verði gjaldgengt í glæsisölum London og Brussel.
Til hvers á það að sýna aðgát???
Fær ekki Sjálfstæðisflokkurinn álíka mikið fylgi og ríkisstjórnin????
Kallast þetta ekki að vera baktryggður til hægri og vinstri????
Þjóðin nöldrar en kýs svo alltaf þjóna þess á þing.
Já, já, já, já.
En ég ætla að segja Nei þann níunda.
Því mér er ekki sama.
Kveðja að austan.
Með 1,4 milljónir á mánuði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 1
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 101
- Frá upphafi: 1388597
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Algjörlega sammála -
lara (IP-tala skráð) 3.4.2011 kl. 19:54
þú ert nú klárlega ekki skarpasti hnífurinn í skúffunni
nonni (IP-tala skráð) 3.4.2011 kl. 20:13
öLL SAKAMÁL EIGA AÐ FAR FYRIR DÓM,ICESAVE ER SAKAMÁL,ÞVÍ SEGI ÉG NEI VIÐ ICESAVE.
Númi (IP-tala skráð) 3.4.2011 kl. 22:32
Sjálftökuliðið? Þú áttar þig á að þetta er ákvörðun þeirra sem eiga þessa peninga, ekki stjórnarmanna sjálfra?
Páll Jónsson, 3.4.2011 kl. 23:57
Ómar veit vel hvað hann er að fara í málinu. Nonni skilur ekki háð hans og hver veit hvað Páll meinar. Og sammála Núma. VIÐ SEGJUM NEI VIÐ KÚGUNARSAMNINGNUM.
Elle_, 4.4.2011 kl. 00:19
Takk fyrir innlitið gott fólk.
Elle, ég er ekki allra og þeir sem koma inn í fyrsta skiptið, skilja örugglega ekki baun.
Það lagast ef þeir koma aftur og aftur, einhverjir gera það allavega.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 4.4.2011 kl. 18:53
eg sagdi NEi adan
ks (IP-tala skráð) 4.4.2011 kl. 20:51
Takk fyrir það ks.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 5.4.2011 kl. 00:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.