2.4.2011 | 18:48
Gylfi vill skýran stuðning við Já menn Íslands.
Að ráherrar ríkisstjórnarinnar verði sýnilegir í Áfram baráttunni.
Finnst skorta á samstarfsvilja, ekki sé hægt að láta auðfólk bera kostnaðinn og sjálftökuliðið hitann af baráttunni.
Engir kjarasamningar fyrr en ICEsave er í höfn eru skilaboð Gylfa forseta frá húsbændum sínum.
Er örvænting komin í Já menn?????
Kveðja að austan.
Stjórnin sýnir samstarfsvilja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 615
- Sl. sólarhring: 751
- Sl. viku: 6199
- Frá upphafi: 1400138
Annað
- Innlit í dag: 559
- Innlit sl. viku: 5323
- Gestir í dag: 532
- IP-tölur í dag: 522
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Greinilega,, þekktu nöfnin sett inn á.
Helga Kristjánsdóttir, 2.4.2011 kl. 19:00
Takk fyrir pistilinn Ómar. Hvað með hlutlaust lýðræðið? Hvar er pláss fyrir það?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 2.4.2011 kl. 19:48
Sæll það er sama hvar maður fer inn í fjölmiðunum já menn eru alstaðar með áróður sinn og það er hræðilegt að sjá hvað þeir eru aumkunarverðir greyin!
Sigurður Haraldsson, 2.4.2011 kl. 23:34
Takk fyrir innlitið kæra fólk.
Helga, það má deila um hvað þekkt það er, nema þá hjá sagnfræðingum og Gettu betur liðinu.
Anna, veit ekki, vonandi á himnum en á jörðu er alltaf valdabarátta, þar sem hagsmunir takast á.
Það þarf ákaflega sérstök mál eins og ICEsave, eða innrás nasista, til að þjappa fólki svona saman óháð stöðu þess að pólitískum lífsskoðunum.
Annars er þetta sífelldur fætingur, argþras og leiðindi.
En það skásta sem við höfum.
Sigurður, já við hrópum og nokkrir heyra, jafnvel tugir í hvert skipti.
Þeir gjamma, og þúsundir lesa eða heyra.
Við erum bara svo heppin að málstaðurinn er svona góður, þess vegna munum við vinna, hvernig sem fer.
Og já, þetta er aumt lið sem skammast sín svo mikið fyrir fjárkúgun sína, að það þolir ekki birtu sannleikans í áróðri sínum.
Kveðja að austan.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 3.4.2011 kl. 00:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.