30.3.2011 | 16:34
Loftrýmis hvað?????
Á ekki að fara hætta þessum skrípaleik????
Engin ógn réttlætir loftrýmiseftirlit í nokkrar vikur á ári.
En þetta kostar Íslendinga stórfé, stórfé ef það er sett i það samhengi að Landhelgisgæslan er á horriminni og getur vart sinnt lögboðnu hlutverki sínu.
Vissulega er sjálfsagt að bjóða vinaþjóðum okkar að nota aðstöðuna hér á landi, góðar minningar héðan ættu að draga úr líkum þess að þær fjárkúgi okkur við hið minnsta tækifæri líkt og bretar gerðu í upphafi fjármálakreppunnar.
En þeir eiga að borga sinn kostnað sjálfir, og kalla æfingarnar réttum nöfnum
Rétt nafn yfir æfingar, er æfingar.
Ekki lofrýmisgæsla.
Kveðja að austan.
![]() |
Kanada sér um lofrýmisgæslu við Ísland |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 2
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 105
- Frá upphafi: 1438636
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 90
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er svipað vit í þessu og skoðanir umhverfisráuneytis á ýmsum mengunarþáttum vegna fyrirtækja einusinni á ári. Ég man eftir fiskikara skoðunum á vorin svo ekki meir. Ég vil ekki að hér séu erlendar herflugvélar spúandi mengun og ef við lítum á Dani þá eru þeir ekkert að hreifa sinn flugflota vegna kostnaðar.
Valdimar Samúelsson, 30.3.2011 kl. 17:29
Já, Valdimar það er lítið vit í að fjársvelta gæsluna þannig að hún getur ekki sent þyrlu á loft, og á sama tíma kasta svona fé út um gluggann.
En ef þeir settu loftbann á Lundúnir á meðan bretar fjárkúga Nató þjóð, þá væri málið öðruvísi vaxið.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 30.3.2011 kl. 17:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.