30.3.2011 | 16:34
Loftrýmis hvað?????
Á ekki að fara hætta þessum skrípaleik????
Engin ógn réttlætir loftrýmiseftirlit í nokkrar vikur á ári.
En þetta kostar Íslendinga stórfé, stórfé ef það er sett i það samhengi að Landhelgisgæslan er á horriminni og getur vart sinnt lögboðnu hlutverki sínu.
Vissulega er sjálfsagt að bjóða vinaþjóðum okkar að nota aðstöðuna hér á landi, góðar minningar héðan ættu að draga úr líkum þess að þær fjárkúgi okkur við hið minnsta tækifæri líkt og bretar gerðu í upphafi fjármálakreppunnar.
En þeir eiga að borga sinn kostnað sjálfir, og kalla æfingarnar réttum nöfnum
Rétt nafn yfir æfingar, er æfingar.
Ekki lofrýmisgæsla.
Kveðja að austan.
Kanada sér um lofrýmisgæslu við Ísland | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 450
- Sl. sólarhring: 729
- Sl. viku: 6181
- Frá upphafi: 1399349
Annað
- Innlit í dag: 379
- Innlit sl. viku: 5234
- Gestir í dag: 348
- IP-tölur í dag: 343
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er svipað vit í þessu og skoðanir umhverfisráuneytis á ýmsum mengunarþáttum vegna fyrirtækja einusinni á ári. Ég man eftir fiskikara skoðunum á vorin svo ekki meir. Ég vil ekki að hér séu erlendar herflugvélar spúandi mengun og ef við lítum á Dani þá eru þeir ekkert að hreifa sinn flugflota vegna kostnaðar.
Valdimar Samúelsson, 30.3.2011 kl. 17:29
Já, Valdimar það er lítið vit í að fjársvelta gæsluna þannig að hún getur ekki sent þyrlu á loft, og á sama tíma kasta svona fé út um gluggann.
En ef þeir settu loftbann á Lundúnir á meðan bretar fjárkúga Nató þjóð, þá væri málið öðruvísi vaxið.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 30.3.2011 kl. 17:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.