Með kurteisina að vopni bendir Harvard prófessorinn á hið augljósa.

 

Álbræðsla er ekki atvinnuvegur 21. aldarinnar.

Álbræðsla er ekki arðbærust nema fyrir einn aðila.

Og hann er eigandi álfyrirtækisins sem fær orku á útsöluverði.

 

Aðrir sem málið varða sitja uppi með skuldirnar, einhæft atvinnulíf og stóra glæpinn.

Glæpinn um það sem hefði getað orðið en varð ekki.

 

En því miður eru margir sem lesa ennþá Einar Ben og telja sögur af andláti hans stórlega ýktar.

Kveðja að austan.


mbl.is Er álvinnsla arðbærust?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

jöss.. við erum sammála

Óskar Þorkelsson, 1.11.2010 kl. 17:29

2 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessaður Óskar.

Þetta getur hent besta fólk.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 1.11.2010 kl. 17:50

3 identicon

það fer engin álbræðsla fram í álverum heldur álframleiðsla.

danni (IP-tala skráð) 1.11.2010 kl. 19:50

4 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessaður danni.

Ekki gleyma hvað ég er forn, álbræðsla hét þetta þegar ég las Hjörl.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 1.11.2010 kl. 22:30

5 Smámynd: Óskar Þorkelsson

það er eingöngu álbræðsla á íslandi, álið er BRÆTT úr báxitinu.. sumir vanvitar halda að þetta sé áliðnaður ;)

Óskar Þorkelsson, 2.11.2010 kl. 14:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 1857
  • Frá upphafi: 1438589

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 1565
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband