13.10.2010 | 07:08
Gleðidagur í Chile.
Sýnir að það er alltaf von.
Á meðan menn berjast fyrir henni.
Kveðja að austan.
![]() |
Fjórir komnir upp úr námunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.4.): 10
- Sl. sólarhring: 145
- Sl. viku: 1169
- Frá upphafi: 1439988
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 1037
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábært afrek þessi björgun. Spurning hvort Ísland geti fengið holuna leigða þegar björguninni er lokið. Fyrst 69 menn komust fyrir þarna "í neðra" hljóta 63 að komast þar auðveldlega fyrir ...til langtímageymslu.
corvus corax, 13.10.2010 kl. 07:23
lol corvus
Óskar Þorkelsson, 13.10.2010 kl. 07:32
Segðu, sparar álag á viðeigandi sjúkrastofnunum.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 13.10.2010 kl. 07:34
Gracias a la vida!
http://www.youtube.com/watch?v=90lPqypmpRM
S.H. (IP-tala skráð) 13.10.2010 kl. 07:48
Bara gaman að heyra svona fréttir :) er samt ekki að skilja þetta með 63 menn hvað menn? eru þing mennirnir 63?
myndi nú vilja sá eitthvað af þessum útrásar-hyskinn frekar og barnaníðingum
jon fannar (IP-tala skráð) 13.10.2010 kl. 10:58
Ómar, björgunin í Chile í beinni: http://www.livestream.com/ilicco
Og: http://news.sky.com/skynews/Home/World-News/Chile-Mine-Rescue-Begins-Operation-To-Pull-Trapped-Chilean-Miners-To-Safety-Under-Way/Article/201010215756938?lpos=World_News_News_Your_Way_Region_3&lid=NewsYourWay_ARTICLE_15756938_Chile_Mine_Rescue_Begins%3A_Operation_To_Pull_Trapped_Chilean_Miners_To_Safety_Under_Way
Elle_, 13.10.2010 kl. 11:00
Mér varð á í messunni í athugasemdinni hér fyrir ofan. Námamennirnir eru 33 en dagarnir í neðanjarðardvölinni eru orðnir 69. Samt held ég að neðanjarðarrýmið geti tekið við 63 mönnum, við gerum ekki miklar kröfur um pláss á hvern mann ...frekar en íslenskur almenningur getur búist við miklu plássi fyrir sig og sína þegar búið verður að bjóða upp heimilin ofan af fólki og bera það út á guð og gaddinn.
corvus corax, 13.10.2010 kl. 11:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.