Fjörtíu prósent landsmanna vilja útburð samlanda sinna.

 

Fjörtíu prósent landsmanna vilja líka leggja niður velferðarkerfi landsins til að þóknast illþýðum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.

Fjörtíu prósent landsamanna vilja að leggja á sig harðindi kreppuáranna svo hægt sé að borga bresku fjárkúgunina sem kennd er við ICEsave.

Fjörtíu prósent landsmanna vill eyðileggja grunnþætti almannaþjónustu á landsbyggðinni.

 

Fjörtíu prósent landsmanna segir að þetta sé alltí lagi því þetta sé hvort sem er allt íhaldinu að kenna.

Hvað fór eiginleg úrskeiðs hjá þessu fólki.

Hvaðan kemur þessi sjálfseyðingarhvöt????

Eru þetta allt saman geimverur sem hafa yfirtekið líkama fólks???

 

Eða hver er skýringin????

Kveðja að austan.

 


mbl.is Litlar breytingar á fylgi flokkanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Ég er svo hissa á þessari könnun að ég á hreinlega ekki orð yfir samlanda mína.

Halla Rut , 3.10.2010 kl. 18:56

2 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Hvaðan kom þessi könnun???

Ég bara neita að trúa því að 40% Íslendinga sé haldinn slíkri sjálfseyðingarhvöt...

Allavega ef ég hefði verið spurður þá hvefði ég svarað öðru en þessir sjálfspyntingarsinnar...

Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 3.10.2010 kl. 19:06

3 identicon

Ja, tetta er otrulegt. En eg veit ekki hvort er otrulegra, 40% sem stydja vonlausa rikisstjorn, eda 35% sem stydja sjalftokuflokkinn. Annar flokkurinn man ekkert sem hefur gerst sidustu 18 manudi, og hinn man ekki hvad gerdist fyrir tann tima. Skyldi ekki einhver frædingurinn geta skodad tetta storkostlega afbrigdi islenska nutimamannsins.

Nøkkvi (IP-tala skráð) 3.10.2010 kl. 19:07

4 identicon

Þrjátíu-og-fimm prósent landsmanna vilja sama skítinn yfir sig aftur

Þrjátíu-og-fimm prósent landsmanna vilja að Ísland verði að þriðja-heims-landi

ÁTTATÍU-OG-ÞRJÚ PRÓSENT (þar af þessi þrjátíu-og-fimm prósent) landsmanna vilja spillingu í kerfinu

Þrjátíu-og-fimm prósent landsmanna virðast hafa gleymt því HVERJIR ÞAÐ VORU SEM SÖGÐU TIL AÐ BYRJA MEÐ AÐ ÍSLAND ÆTLAÐI AÐ BORGA ICESAVE (ekki gleyma því!)

Þrjátíu-og-fimm prósent landsmanna halda að þau viti NÁKVÆMLEGA hvað velferðarkerfi er (en það er mun flóknara, sérstaklega þar sem ekki er til fjármagn TIL AÐ HALDA ÞVÍ ÚT EINS OG ÞAÐ VAR!)

Þrjátíu-og-fimm prósent landsmanna halda að landið eigi pening til að borga ICEsave svo við getum borgað það (Sjálfstæðisflokkurinn sagði að Ísland myndi borga (bara að ryfja það upp fyrir þér, þó svo að ég hafi komið að því hér að ofan))

Þrjátíu-og-fimm prósent landsmanna vilja að hinir taki til eftir sig, svo ÞEGAR (því þeir ætlast til) þeir komist aftur til valda geiti þeir komið að öllu uppröðuðu og tilbúnu til spillingar

EINHVER PRÓSENT AF þessum þrjátíu-og-fimm prósentum landsmanna halda að það sé BARA LANDSBYGGÐIN sem kemur illa úr kreppunni... Svo er ekki, það finna allir fyrir henni....

Eina sem hægt er að gera til að koma í veg fyrir ofangreind atriði er hreinlega að leggja niður flokkskerfin í núverandi mynd og kjósa þá frekar einstaklinga sem bjóða sig fram í hinar og þessar stöður... BURT MEÐ FLOKKA!!! 

Bjarni Rúnar Ingvarsson (IP-tala skráð) 3.10.2010 kl. 20:23

5 identicon

Já, btw. þetta var mjög mikið skotið á Sjálfstæðisflokkinn, því flokksmenn hans virðast vera með heila á við gullfisk og gleyma öllu jafn óðum!!!

Bjarni Rúnar Ingvarsson (IP-tala skráð) 3.10.2010 kl. 20:24

6 Smámynd: Ómar Geirsson

Takk fyrir innlitið kæra fólk.

Þetta örstutta blogg mitt fjallaði um þann stuðning sem núverandi stjórnarstefna fær.  Hvort aðrir hefðu gert betur, eða séu líka slæmir, jafnslæmir eða verri, kemur kjarna málsins ekki við, stuðningur við aðför að þjóðinni er 40%.

Það er skrýtin hugsun að sætta sig við aðför að sinni þjóð með þeim rökum að einhver annar gæti verið verri.  Sé svo, þá fær hann vonandi ekki fylgi, en fái annar úlfur í sauðargæru fylgi, líkt og VG gerði fyrir þessar kosningar, þá er mótleikur þjóðarinnar mjög einfaldur.

Hún ber úlfinn út úr stjórnarráðinu og fer með hann uppá borgarstjórnarskrifstofu og spyr Gnarrinn hvort ekki sé pláss fyrir hann í húsdýragarðinum, allavega á meðan beðið er eftir ísbirninum.

Það eru níðingsverk í núinu sem skipta máli, þeim verst maður, en lausnin má vissulega ekki fela í sér sömu eða önnur níðingsverk af svipuðum toga.

En að gera ekki neitt, eða styðja illskuna, það er ekki manna siður, en kannski hugsanlega mannleysusiður, en held þó ekki.

Þess vegna er þessi stuðningur óskiljanlegur, jafnvel heitasta sjallahatur getur ekki útskýrt slíka sjálfseyðingarhvöt.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 3.10.2010 kl. 22:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 18
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 2658
  • Frá upphafi: 1412716

Annað

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 2320
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband