1.10.2010 | 18:17
Ákall Ólínu að þjóðin standi saman um Útburðinn.
Og að greiða bretum fjárkúgun þeirra.
Og framtíð landsmanna felist í skuldaþrældómi og láglaunavinnu fyrir erlenda stóriðjuhöldara.
En ég er minnugur maður, man tæp 2 ár aftur í tímann.
Þá heyrði ég annað ákall af vörum Ólínu.
Ákall um réttlæti, ákall um að þjóðin fengi að lifa í þessu landi.
Núna talar hún bara um Útburð.
Kveðja að austan.
Verðum að standa saman sem þjóð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 45
- Sl. sólarhring: 624
- Sl. viku: 5629
- Frá upphafi: 1399568
Annað
- Innlit í dag: 38
- Innlit sl. viku: 4802
- Gestir í dag: 37
- IP-tölur í dag: 37
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þetta er merkileg alþjóðleg vinsældakeppni sem á sér stað þarna. Íslendingar verða ekki í ró fyrr en ekta skjaldborg virkar hér. Sú skjaldborg sem tryggir fólki húsnæði sín og leiðréttingu lána. Og allra stærsta lygaláninu ICESAVE má henda yfir hafið með AGS. Málið er bara að AGS stjórnar öllu hérna. Þau þora bara ekki að segja frá því. Þau vita það sjálfsagt varla sjálf. Það eru náttúrulega sleipar slöngur sem eru sendar út á slétturnar frá þeirri græðgisstofnun.
Skrifin þín hafa aldrei verið betri Ómar. Þú ert í fantaformi núna. Góður!
Góðar stundir.
Haukur Sigurðsson, 1.10.2010 kl. 20:12
Hún er hræsnari, full af ranghugmyndum og öfgum. Hvar sem hún kemur lendir hún upp á kant við fólk.
Njörður (IP-tala skráð) 1.10.2010 kl. 21:03
Takk fyrir innlitið félagar.
Og ekki skemmir smá hrós svona fyrir svefninn.
Eigum við ekki að segja að Ólínu tími sé liðinn.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 1.10.2010 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.