17.5.2010 | 07:00
Þarf að skipuleggja afleysingarþjónustu??
Hamfarir ganga yfir Eyjafjallasvæðið.
Okkur ber skýlaus skylda að aðstoða íbúa þessa blómlega landbúnaðarsvæðis eftir föngum.
Nóg er til af vinnufúsum höndum, sem hafa ekki vinnu í augnablikinu vegna annarra hamfara, hamfara af manna völdum.
Lítið þjóðfélag lifir ekki af nema með samstöðu á hamfaratímum.
Kannski er hægt að gera meira en gert er í dag og ef svo er þá þurfa allar hugmyndir að fá að fljóta og athuga hvort eitthvað raunhæft komi út úr þeim.
Vilji er fyrsta skref lausnar.
Kveðja að austan.
![]() |
Erfitt og stutt í vonleysi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 175
- Sl. sólarhring: 868
- Sl. viku: 4724
- Frá upphafi: 1462769
Annað
- Innlit í dag: 156
- Innlit sl. viku: 4056
- Gestir í dag: 153
- IP-tölur í dag: 149
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mæli með búferlaflutningum um nokkurt skeið á meðan hamfarirnar eru að ganga yfir, þær geta tekið nokkur ár og eru þegar byrjaðar.
Sigurður Haraldsson, 17.5.2010 kl. 22:30
Blessaður Sigurður.
Eitthvað róttækt þarf að gera.
Og í sameiningu þá á þetta að vera hægt.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 17.5.2010 kl. 22:35
Ómar já það er málið hef sjálfur verið í aðstoð á þessu svæði og veit um hvað máli snýst.
Sigurður Haraldsson, 18.5.2010 kl. 01:22
Og það á að nýta þekkingu þeirra sem eru í eldlínunni.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 18.5.2010 kl. 06:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.