17.5.2010 | 07:00
Þarf að skipuleggja afleysingarþjónustu??
Hamfarir ganga yfir Eyjafjallasvæðið.
Okkur ber skýlaus skylda að aðstoða íbúa þessa blómlega landbúnaðarsvæðis eftir föngum.
Nóg er til af vinnufúsum höndum, sem hafa ekki vinnu í augnablikinu vegna annarra hamfara, hamfara af manna völdum.
Lítið þjóðfélag lifir ekki af nema með samstöðu á hamfaratímum.
Kannski er hægt að gera meira en gert er í dag og ef svo er þá þurfa allar hugmyndir að fá að fljóta og athuga hvort eitthvað raunhæft komi út úr þeim.
Vilji er fyrsta skref lausnar.
Kveðja að austan.
Erfitt og stutt í vonleysi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 47
- Sl. sólarhring: 49
- Sl. viku: 2066
- Frá upphafi: 1412765
Annað
- Innlit í dag: 47
- Innlit sl. viku: 1819
- Gestir í dag: 47
- IP-tölur í dag: 37
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mæli með búferlaflutningum um nokkurt skeið á meðan hamfarirnar eru að ganga yfir, þær geta tekið nokkur ár og eru þegar byrjaðar.
Sigurður Haraldsson, 17.5.2010 kl. 22:30
Blessaður Sigurður.
Eitthvað róttækt þarf að gera.
Og í sameiningu þá á þetta að vera hægt.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 17.5.2010 kl. 22:35
Ómar já það er málið hef sjálfur verið í aðstoð á þessu svæði og veit um hvað máli snýst.
Sigurður Haraldsson, 18.5.2010 kl. 01:22
Og það á að nýta þekkingu þeirra sem eru í eldlínunni.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 18.5.2010 kl. 06:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.