3.3.2010 | 08:37
Ríkisstjórnin vinnur gegn samningsnefndinni
Segir Lee Buchheit formaður ICEsave samningarnefndarinnar. hann hefur lýst þeirri skoðun sinni afdráttarlaust að fyrirhuguð þjóðaratkvæðagreiðsla sé sterkasta vopn Íslands í deilunni og hann frábiður sér að forystufólk ríkisstjórnarinnar sé sífellt að tala hana niður.
Ætli Buchheit sé að vísa í þess orð Jóhönnu.
"Við hljótum að hafa meiri sóma fyrir fyrstu þjóðaratkvæðagreiðslunni sem fer fram heldur en hún verði hálfgerður skrípaleikur," sagði forsætisráðherra. Hún sagðist hvorki vera bjartsýn né svartsýn á að stjórnarandstaðan féllist á að hætta við þjóðaratkvæðagreiðsluna ef drög að samningi lægju fyrir. En þá hafði hún ekki fundað með leiðtogum stjórnarandstöðunnar."
Það væri allavega skömm að halda því fram að Jóhanna talaði upp mikilvægi þjóðaratkvæðagreiðslunnar, svo eitt er víst.
En hún hefur alltaf viljað borga bretum umbeðna upphæð.
Kveðja að austan.
Svör Breta mikil vonbrigði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 540
- Sl. sólarhring: 649
- Sl. viku: 6271
- Frá upphafi: 1399439
Annað
- Innlit í dag: 459
- Innlit sl. viku: 5314
- Gestir í dag: 421
- IP-tölur í dag: 414
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.