16.2.2010 | 14:28
Hver gaf þeim þetta umboð??
Forseti Íslands hefur vísað lögunum um ICEsave ríkisábyrgðina til þjóðarinnar.
Núna ætla þjófar í skjóli nætur að svipta þjóðinni þeim rétti að segja álit sitt á ólöglegri fjárkúgun breta. Segja álit sitt á samningi sem lætur þjóðina, fram hjá lögum og rétti, borga skuldir einkaaðila, sem störfuðu eftir hinu evrópska regluverki.
Hver gaf þessum mönnum þetta vald???
Skilja þeir ekki að með þessum gjörðum sínum eru þeir að rjúfa friðinn.
Og þeir rjúfa sjálfa samfélagsáttina, sáttina milli þjóðar og þings.
Aðeins ógæfumenn gera slíkt.
Kveðja að austan.
Hafa umboð til að semja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 9
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 2649
- Frá upphafi: 1412707
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 2313
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auðvitað kjósum við um málið. Annað kemur ekki til greina. Margir búnir að kjósa nú þegar.
Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráð) 16.2.2010 kl. 23:10
Blessaður Pétur.
Í dag er það komið undir bretum. Gefi þeir eftir þá mun Alþingi samþykkja svikin.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 17.2.2010 kl. 09:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.