Skynsemi á Akureyri.

Það er skynsamlegt að starfsfólk ríkisstofnanna taki á sig launlækkun til að lágmarka uppsagnir starfsfólks.

Laun í dag eru 2007 eitthvað, og það eitthvað byggðist á fölskum kaupmátt erlendrar skuldasöfnunar. 

Í stað þess að eyðileggja starfsemi viðkomandi stofnanna, eða hreinlega leggja þær niður, eins og er draumur Hrunstjórnenda viðskiptaráðs, þá á starfsfólk þeirra að aðlaga útgjöldin þeim tekjum sem þær hafa á fjárlögum.

Þetta á að gera í trausti þess að kaupmátturinn komi til baka þegar efnahagslífið nær sér aftur á strik.

En forsenda slíkrar sáttar er mjög einföld.

Það er leiðrétting vertryggingar og afnám gengistengingu lána.

Því lengur sem það er dregið, því erfiðara verður að fá fólk til að standa saman um að gera það sem þarf að gera.

Það er kominn tími á heilbrigða skynsemi í þjóðfélagið.

Kveðja að austan.

 

 

 


mbl.is Laun lækka að tillögu kennaranna sjálfra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Aldrei að segja aldrei, en ég á enn eftir að upplifa þann dag að ég sé ekki sammála þér Ómar, amk. í öllum megin-atriðum. 

Tek undir orð þín.  Við þurfum núna að sníða okkur stakk eftir vexti og þá er eins gott að hafa heilbrigða skynsemina með.  Allt annað stríðir reyndar gegn henni.

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráð) 16.2.2010 kl. 23:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 13
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 2653
  • Frá upphafi: 1412711

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 2316
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband