ESB og ICEsave er angi af sama meiði.

 

Þetta snýst um þann grundvallarrétt þjóðarinnar, sjálfstæði hennar og tilveru.

Og þau eru samtengd, verða ekki aðskilin frá hvort öðru.

En ekki á þann hátt sem Össur og Samfylkingin gengur út frá.  Þau skötuhjú hafa unnið eftir þeirri stefnu að Evrópusambandið taki ekki við þeim, nema þau svíki íslensku þjóðin í tryggðum í ICEsave málinu.  

En þessu er þveröfugu farið, svíki þeir þjóð sína og takist að fá þann svikasamning samþykktan, þá er úti um ESB draum þeirra.

Því ICEsave fer að bíta áður en aðildarsamningurinn er tilbúinn.  

Og svikið fólk lætur ekki svíkja sig tvisvar.

ESB aðild verður kolfelld í þjóðaratkvæði.

Ef Össur vill í ESB og ef ESB vill hafa ítök á Íslandi, þá þurfa Össur og ESB að fara eftir lögum og reglum sambandsins.

Það þýðir endalok kúgunar breta og Hollendinga í ICEsave deilunni.

Kveðja að austan. 


mbl.is ESB og Icesave aðskilin mál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ef össur vill esb af hverju fer hann þá ekki sjálfur og allt hans lið , láttu okkur hin vera í friði.

gisli (IP-tala skráð) 10.1.2010 kl. 11:50

2 Smámynd: Ómar Geirsson

Góð spurning Gísli.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 10.1.2010 kl. 14:05

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Já, góð spurning, ekki síst með tilliti til frjálsa atvinnuflæðisins.

En það hefur löngum verið sagt að það sé betra að vera stór froskur í litlum polli en lítill froskur í stórum polli...

Kolbrún Hilmars, 10.1.2010 kl. 15:19

4 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessuð Kolbrún.

En hvort sem menn kjósa,  þá kyssa menn ekki vönd kvalarans síns. 

Þar mun þjóðin setja mörkin, og ef Össur vill vera lítill froskur, þá verður hann að sannfæra hina froskana í Evrópu að Evrópa sé  álfa siðmenningar og álfa réttarríkisins.

Og þá mun ICEsave verða leyst á sameiginlegum vettvangi Evrópuríkja, þetta er jú allt einn markaður.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 10.1.2010 kl. 15:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 448
  • Frá upphafi: 1412810

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 387
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband