30.12.2009 | 16:02
Hvar er lögreglan.
Það á tafarlaust að kalla Svavar Gestsson í yfirheyrslu.
Af hverju hélt hann gögnum í mikilvægasta máli Íslandssögunnar leyndu fyrir utanríkisráðherra???
Hvaða herra var Svavar að þjóna????
Eru fleiri samsekir í þessum meinta glæp????
Á ekki að láta þá líka sæta ábyrgð????
Gilda ekki lög í landinu???
Eða eru þau bara til að hefta súpuþjófa????
Ég bara spyr.
Kveðja að austan.
Guðbjarti misboðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 11
- Sl. sólarhring: 593
- Sl. viku: 3215
- Frá upphafi: 1416095
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 2781
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Líklega er ekki hægt að dómkveðja almenna borgara til að mæta á fundi Fjárlaganefndar. Hins vegar er Svavar sendiherra - embættismaður undir stjórn utanríkisráðherra. Að auki var hann formaður hinnar alræmdu samninganefndar, sem kom heim með Icesave-samninginn.
Öll framganga ríkisstjórnarinnar er með ólíkindum. Til dæmis voru fyrr í dag stöðvaðar tölvu póst sendingar frá Miscon de Reya, til Alþingismanna. Er langt í að lögreglunni verði beitt gegn þingmönnum stjórnarandstöðunnar ? Er langt í að endurteknir verði atburðirnir frá 1851 ?
Vér mótmælum aliir !
Loftur Altice Þorsteinsson, 30.12.2009 kl. 17:22
Blessaður Loftur.
Á þessum sorgardegi, þá mótmælum við öll.
Kveðja, Ómar.
Ómar Geirsson, 30.12.2009 kl. 21:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.