15.12.2009 | 07:11
Bara til upprifjunar.
ICEsave er upp á 1.000 milljarða auk vaxta.
Ef menn vilja hafa þá skuldbindingu 10% af þjóðarframleiðslu, þá samþykkja menn skuldabréf upp á 150 milljarða, vilji menn hafa hana 15% þá samþykkja menn skuldabréf upp á 225 milljarða.
Ef Flanagan trúir orði af því sem hann segir, þá myndi hann ganga í persónulega ábyrgð fyrir restinni.
Kveðja að austan.
![]() |
Flanagan: Icesave í fjórða sæti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 321
- Sl. sólarhring: 608
- Sl. viku: 3676
- Frá upphafi: 1482461
Annað
- Innlit í dag: 282
- Innlit sl. viku: 3241
- Gestir í dag: 268
- IP-tölur í dag: 264
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.