Er þá út um bónusinn hjá Ruv?

 

Enda eru fréttamenn þar kannski farnir að lesa landráðakafla hegningarlaganna sér til skelfingar.

Það er jú þannig að Leppar erlends valds hanga sjaldan lengi á valdastól.

Hvernig fór fyrir kallinum þarna i Afganistan????

Ekki vel, og ekki heldur þeim sem þjónuðu Rússum.

Það er ekki skrítið þó Bullundirskriftum Leppa Alþjóðagjaldeyrissjóðsins fækki.

Þetta fólk veit að svik við þjóð sína skila sjaldnast miklum langtímagróða, þó vissulega sé um skammtímaávinning að ræða.

En þjóðin man.

Kveðja að austan.


mbl.is Bullundirskriftum fækkar stórlega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Umrenningur

Sæll félagi.

Ég ætla bara rétt að vona að þjóðin fari ekki að gleyma í bráð hvernig rúv ruslaralíðurinn hefur hagað sér gagnvart þjóðinni. Ósannsögli, lygar, hálfsannleikur og bara nefndu það. Nei þeirra (ruv) gjörðir eru geymdar en ekki gleymdar og þætti mér líklegt að á þessu vandamáli verði tekið fyrr en síðar.

Íslandi allt

Umrenningur, 13.12.2009 kl. 20:39

2 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessaður Umrenningur.

Þegar hátt í 2.000 milljarðar eru í húfi sem á að skuldsetja þjóðina um að kröfu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, þá er full ástæða að vona að sú stöðvun gerist fyrr en seinna.

Og að ljúga fyrir ICEsaver eru bein landráð, og það eru lögin sem segja það, ekki ég, ekki samdi ég þau.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 14.12.2009 kl. 01:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 1653
  • Frá upphafi: 1412767

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 1473
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband