8.12.2009 | 15:02
Minni aðeins á eina rökvillu hjá Steingrími.
Um manninn sem fór á skytterí, og sagðist vera með 180 fugla í hendi og bráðum 120 í viðbót, hann hefði sko lesið um það í blöðunum að þeir væru út í skógi.
Séu þessir peningar til og engin dómsmál frysti þá eða ráðstafi þeim líka til annarra kröfuhafa, þá er þetta gott mál.
En sá sem trúir á þessa peninga, hann skrifar upp á ríkisábyrgð upp á mismun hinna væntanlega peninga og þess sem hin meinta krafa þjófa okkar er upp á.
Í dag er allur vafinn Íslensku þjóðarinnar, og það er landráð. Það er ekki flóknara en það.
Við okkur var sagt allt fram að 6. október 208, að það verður "ekki allsherjar bankahrun á Íslandi".
En það varð allsherjar bankahrun, þrátt fyrir fögur fyrirheit ráðamanna okkar.
Ef þau spor hræða ekki, þá er ekkert sem hreyfir við fólki.
Það endurtekur sömu vitleysuna aftur og aftur, og aftur og aftur.
Sérstaklega á meðan aðrir sitja í súpunni.
Kveðja að austan.
160 milljarðar inn á skuld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 6
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 1658
- Frá upphafi: 1412772
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 1477
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
KVISLING ENDUR FÆDDUR OG FER VONANDI SOMULEIÐ TIL BAKA
björn karl þórðarson (IP-tala skráð) 8.12.2009 kl. 15:23
Blessaður Björn, eigum við ekki að vona að Ögmundur sendi hann þangað.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 8.12.2009 kl. 17:28
Með sama áfram haldi verða engir hérna árið 2013, nema gamalmenni og sjúklingar.
HUGI, 8.12.2009 kl. 18:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.