16.11.2009 | 13:21
Höldum upp á dag íslenskrar tungu.
Útrýmum ICEsave úr umræðunni.
Krefjumst þess að Alþingi felli núverandi frumvarp um ríkisábyrgð á ICEsave skuldum Björgólfs og Björgólfs.
Látum þetta orðskrípi aldrei heyrast aftur.
Kveðja að austan.
Dagur íslenskrar tungu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 448
- Frá upphafi: 1412810
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 387
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Ómar. Dagurinn í er helgaður Íslenskri tungu og væri því tilvalið fyrir Alþingi að nota daginn í að gera Íslensku að opinberu tungumáli sem er löngu tímabært. Það sem vinnst við að hafa Íslensku sem opinbert tungumál er t.d. að öll stjórnsýsla fer fram á Íslensku en eins og staðan er í dag er í raun ekkert sem mælir gegn því að stjórnsýslan noti Ensku, Frönsku eða jafnvel Rússnesku sem eru af flestum talin alþjóða tungumál. Ég tel að minnsta kosti að deginum væri betur varið í þetta þjóðþrifamál heldur en að nota hann í að færa þjóðina stóru skrefi nær því sem sagan kallar myrkur miðalda.
Íslandi allt
Umrenningur, 16.11.2009 kl. 14:19
Satt segir þú Umrenningur, margt þarfara mætti gera.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 16.11.2009 kl. 15:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.