14.11.2009 | 08:57
Erum við komin á hálan ís?
Er þetta fikt okkar í jarðskorpunni að koma á stað keðjuverkun sem við munum ekki ráða við??
Við megum ekki láta ofurþrýsting stjórnmálamanna verða þess valdandi að við förum fram úr okkur í orkuöfluninni.
Hina nýju tækni þarf að þróa. Ekki virkja hana meðan við höfum ekki hugmynd um afleiðingar hennar.
Við sitjum einu sinni ofan á glóandi hrauni.
Því gæti langað út.
Kveðja að austan.
![]() |
Jörð skalf þegar vatni var dælt ofan í borholu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.7.): 3
- Sl. sólarhring: 753
- Sl. viku: 5139
- Frá upphafi: 1464925
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 4352
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.