13.11.2009 | 17:06
Hún er ekki landráðamanneskja.
En hún heldur að Samfylkingarfólk sé það.
Hvað er hún að gera í stjórn með fólki sem vill selja börn nágranna sinna í þrældóm?
Kveðja að austan.
Sammála um að vera ósammála | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 21
- Sl. sólarhring: 628
- Sl. viku: 5605
- Frá upphafi: 1399544
Annað
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 4778
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Ómar. Þetta er nákvæmlega það sem ég er búinn að spyrja vg fólkið sem ég þekki út í en fæ ennþá ekki vitræn svör. Helsta svarið sem ég fæ er að það sé svo mikilvægt að halda íhaldinu frá völdum, sem er í sjálfu sér göfugt markmið en að vg fólk skuli vera tilbúið að fórna öllum sínum stefnumarkmiðum fyrir það er flestu hugsandi fólki óskiljanlegt.
Íslandi allt
Umrenningur, 13.11.2009 kl. 17:34
Fréttin segir: Lilja tekur fram að það sé ekki hægt að breyta Icesave-samningnum. Það hafi verið skrifað undir hann áður en þingið fékk hann aftur til umfjöllunar. „Það var einmitt það sem Ögmundur vildi ekki. Hann vildi að hann færi ósamþykktur inn,“ segir Lilja.
Hvaða lagalegt leyfi hafði fólk til að skrifa undir hann??? Og gerði Steingrímur það? Ef ekki, hver?
ElleE (IP-tala skráð) 13.11.2009 kl. 18:03
Blessuð Elle, og takk fyrir þarfa ábendingu. Hann Steingrímur mætti alveg íhuga hana.
En hann les ekki svona blogg, en almenningur gerir það, ég fór yfir 1.000 IP tölur í dag.
Og eitthvað ætti að sitja eftir.
Þess vegna er feedback alltaf mikilvægt, það er þannig séð ekki gaman að vera Palli litli einn í alheiminum.
Og blessaður Umrenningur.
Mikið gladdi það mig að heyra í þér í gær (eða var það í fyrradag, þetta rennur allt í eitt hjá mér í svona törnum). Ef ég ætti að skilgreina gleði, þá er það góður Skoti, og landinn hans Alla, strákvitleysingarnir, og mjög gott súkkulaði, og gott spjall. Og síðan er það til dæmis að heyra í þér.
Sjáumst og heyrumst.
Kveðja, Ómar.
Ómar Geirsson, 13.11.2009 kl. 22:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.