13.11.2009 | 15:10
Auðvita er ágreiningur.
Samfylkingin vill selja börn okkar í þrældóm.
Er einhver hissa á að það séu ekki allir sammála því.
En hagfræðivit Lilju, er meira en allra þingmanna samanlagt, undanskil ég þá ekki Tryggva og Sigríði.
Þess vegna ætti fólk að hlusta á hana, áður en það verður of seint.
Þú tryggir ekki eftir á.
Kveðja að austan.
Stjórnarflokkarnir ósamstíga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 202
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 168
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Loksins!
Það er etthvað eftir af fólki sem er mér sammála.
Það gengur ekki til lengdar að taka stjórnina af löfræðingum og hagfræðingum og setja í hendurnar á jarðfræðingi og flugfreyju með minnimáttarkennd!
Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 13.11.2009 kl. 18:18
Blessaður Óskar.
Þú hefur ekki fylgst mjög vel með.
Ég hef til dæmis verið eins og biluð plata að skamma ICEsave og Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, og Leppa hans hér innanlands, núna líklegast í 6 mánuði.
Síðan má alltaf lesa eitthvað hjartastyrkjandi í bloggpistlum Jakobínu Ólafsdóttir, okkar höfuð bloggara í Andstöðunni.
Við höfum öll mismunandi áherslur, en kjarni okkar gagnrýni er að benda á þá vitleysu sem ræður för í stjórnarráði Íslands. Og við erum svo miklu fleiri ef þú leitar fanga víðar.
Þú ert ekki einn.
Ekki frekar en jarðarbúar hér í alheiminum, en það er önnur Ella.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 13.11.2009 kl. 22:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.