Ljós í myrkrinu.

Skynsemi.

Landsvirkjun ætlar ekki að ráðast í nýjar virkjanir nema að trygg langtímafjármögnun liggur fyrir.

Þetta hefði betur gerst fyrr.  Fyrirtæki eiga að fjármagna sig með hliðsjón af sínu tekjuflæði.  Þá standa þau af sér lánsfjárkreppur.  

Ódýr skammtímalán geta endað í hengingaról.

Vonandi tekst lýðskrumurum í hópi stjórnmálamanna ekki að breyta þessari stefnu.  Atvinna er vissulega góð, en ekki atvinna sem eykur vandann.

Og það er gott að Landsvirkjun eigi svona mikið lausafé, ekki veitir af þegar kemur að því að endurfjármagna fyrirtækið eftir 2 ár.  

Og álmarkaðir eru mjög viðkvæmir vegna brigðarsöfnunar.  Hrun álverðs er fyrrsjáanlegt innan nokkurra mánaða ef ekki rætist úr með heimskreppuna.  Þá er einnig gott að hafa borð fyrir báru.

En að virkja fyrir þetta lausafé er óðs manns æði.

Vonandi skilja skrumar það.

Kveðja að austan.


mbl.is Lánshæfismat Landsvirkjunar lækkað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 85
  • Sl. sólarhring: 587
  • Sl. viku: 5669
  • Frá upphafi: 1399608

Annað

  • Innlit í dag: 73
  • Innlit sl. viku: 4837
  • Gestir í dag: 72
  • IP-tölur í dag: 72

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband