11.11.2009 | 00:21
Þeir þorðu ekki að ljúga að Lilju.
Enda litlir kallar í hagfræði miða við hana.
En hvað rekur þá til að ljúga að þjóð sinni að þetta sé lítið mál???
Hvernig fá þeir út blússandi hagvöxt í einni forsendu sinni en á sama tíma viðurkenna þeir gífurlega lífskjaraskerðingu???
Á hagvöxturinn að koma í pósti frá útlöndum????
Kannski frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum????
En ætla þeir að sætta sig við þessa lífskjaraskerðingu?????
Eða flýja land, eins og obbinn af okkar menntaða fólki mun gera þegar Félagshyggjan brennur á þeirra eigin skinni???
Eða ætla þeir á þjóðfundinn og útskýra hvað er verið að gera þjóð okkar??
Eða eru þetta bara menn án manndóms??
Litlir kallar að öllu leyti.
Kveðja að austan.
Viðurkenna lífskjararýrnun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 6
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 1658
- Frá upphafi: 1412772
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 1477
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.