9.11.2009 | 10:06
Það fer um mig hrollur.
Síðast þegar var talað um "ásættanlega niðurstöðu", þá kom fyrrverandi sendiherra heim með þrælasamning ICEsave.
Hvað kemur Þorsteinn með heim????
Kveðja að austan.
Áhersla á auðlindirnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 37
- Sl. sólarhring: 628
- Sl. viku: 5621
- Frá upphafi: 1399560
Annað
- Innlit í dag: 30
- Innlit sl. viku: 4794
- Gestir í dag: 29
- IP-tölur í dag: 29
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ótrúlegt hvað það er alltaf mikill áróður gegn ESB. Þetta er bara hræðsluáróður, innganga í ESB á eftir að bjarga þjóðinni frá gengissveiflum, ofurvöxtum, háu matarverði, einkavinavæðingu og klíkuskap.
Geir Jónsson (IP-tala skráð) 9.11.2009 kl. 11:35
Blessaður Geir.
Sé ekki samhengið að hrollur niður eftir baki mínu, teljist vera hræðsluáróður gegn ESB. Hrollurinn er kominn að gefnu tilefni. Fyrrverandi sendiherrar eru skelfilegir samningamenn, virðast vilja hætta þegar veitingarnar eru búnar. Og koma þá með arfavitlausa samninga heim.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 9.11.2009 kl. 12:09
Í áliti meirihluta utanríkismálanefndar Alþingis er mæt fyrir um að haft skuli samráð við formann samninganefndar og formenn hópa um sérmál við svörin vegna 2.500 spurninga ESB.
Össur sendi svörin glaðhlakkalegur til Brussel, áður en nefndin var skipuð. Þetta er því miður ekki í eina skiptið sem Össur gengur gegn reglum og góðum venjum í þessu makalausa óðagoti sínu.
Haraldur Hansson, 9.11.2009 kl. 12:48
Blessaður Haraldur.
Össur er oft betri en enginn, til dæmis æi klúðri.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 9.11.2009 kl. 18:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.