8.10.2009 | 10:41
Hver kemur í fréttatíma Ruv í kvöld ????
"Og segir dimmraddađur; Ţetta er allt Ögmundi Jónassyni ađ kenna.
Tafir á lánafyrirgreiđslu IFM veikja krónuna. IFM afgreiđir ekki lánin nema ef ríkisstjórn Íslands gangi skilyrđislaust ađ kröfum breta og Hollendinga. Og ţađ vill Ögmundur ekki.
Ţví veikist krónan. "
"Og ég trúi á jólasveininn" bćtir svo fréttamađurinn viđ.
En ađ gera alvöru greiningu á gengismarkađnum, ţađ má ekki ţví ţađ er fagmennska og fyrr láta menn reka sig í Efstaleitinu en ađ láta kenna sig viđ slík vinnubrögđ.
En er krónan ađ veikjast vegna til dćmis, innflutnings á efni og vinnuafli viđ tónlistarhúsiđ??? Eđa vegna skólabyggingua sem eru unnar af erlendum verktökum međ erlendu vinnuafli???
Vegna hávaxtagreiđslan af krónubréfum sem renna síđan í gegnum Tortillafélög í hendurnar á útrásarvíkingum????
Eđa er ţetta bara skortur á trúnađartrausti??
Ţarf ađ taka gífurlega há erlend lán til ađ byggja upp trúnađ, svo menn geti fariđ á trúnó???? Skiptir útstreymi á gjaldeyri vegna vaxta og afborgana af erlendum lánum engu máli???? Eđa ćtla menn ađeins ađ fá lánin og láta síđan hókus pókus borga ţau.
Bíddu, er ég líka farinn ađ trúa á jólasveininn???
Er eitthvađ smit í gangi???
Kveđja ađ austan.
Gengi krónunnar veikist um 0,18% | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Ómar Geirsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 449
- Frá upphafi: 1412811
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 388
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.