6.10.2009 | 09:34
Hættið þessu væli og takið til í ykkar eigin ranni.
Það tekur ekki nokkur maður mark á ykkur fyrr en þið biðjið þjóð ykkar afsökunar á því sem þið gerðuð.
Það voruð þið sem voru það vorgarafl sem kom Alþjóðagjaldeyrissjóðnum til Íslands.
Það er hann sem mælir fyrir.
1. Háum stýrisvöxtum.
2. Niðurskurði.
3. Aðgerðarleysi gagnvart lögmálum markaðarins (gjaldþrotum heimila og fyrirtækja).
Síðan grenjið þið eins og smábörn sem fær magapínu af of miklu sælgætisáti.
Takið ykkur taki og hagið ykkur eins og fullorðið fólk.
Þið vilduð þetta.
Kveðja að austan.
Markmið stöðugleikasáttmála ekki í nánd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 2
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 1226
- Frá upphafi: 1412780
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 1085
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.