1.10.2009 | 10:21
Þingmaður með samvisku.
En Guðfríður mín, þú þarft líka æruna.
Aðeins ærulaust fólk samþykkir skuldahlekki Samfylkingarinnar.
Þetta vissi Ögmundur, þess vegna fór hann.
Hann vill ekki vera í sama flokki og AxlarBjörn.
Hann þekkir muninn á réttu og röngu.
Kveðja að austan.
Guðfríður Lilja hafnaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 449
- Frá upphafi: 1412811
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 388
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég tek undir góð orð um Guðfríði Lilju.
Sigurður Þórðarson, 1.10.2009 kl. 10:28
og það geri ég líka
Jón Snæbjörnsson, 1.10.2009 kl. 10:29
Guðfríður Lilja, Ásmundur Daði, Ögmundur og Atli eru von þjóðarinnar.
Axel Þór Kolbeinsson, 1.10.2009 kl. 10:50
Gerum Ögmund að forsætisráðherra í þjóðstjórn, höfnum Icesave skuldunum og látum Breta og Hollendinga sækja þessa peninga eftir dómstólaleiðinni. Við Íslendingar skulum hins vegar sækja þjófstolna peninga til fyrrverandi eigenda og stjórnenda bankanna sem þeir hafa falið út um allar trissur. Að öðrum kosti að láta öxina og jörðina um þá djöfla.
corvus corax, 1.10.2009 kl. 11:08
Takk kæra fólk.
Það er ekki allt búið enn.
En ég vil bæta við þeim gamla ref, Steingrími Joð Sigfússyni.
Það eina sem hann sagði, í nótt, var að hann hefði fengið umboð til að brjóta ekki íslensk lög.
Ég bloggaði um þetta í gærmorgun, og öll sú atburðarrás gekk eftir.
Vinstri Grænir láta ekki kúga sig. Og þeir vita að Jóhanna vill ekki þessa stjórn. Hún hefur sleppt rauðvínsdrykkjumönnunum lausum, og barinn er í Brussel.
Algjört vanmat, Steingrímur Joð mun jarða Jóhönnu, þetta með Ögmund var aðeins millikafli VinstriGrænna.
Við megum aldrei gleyma því að tveir + tveir eru ekki Samfylkingin.,
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 1.10.2009 kl. 11:10
Corvus, mæltu manna heilastur.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 1.10.2009 kl. 11:11
Gegnheil en ekki vindhani eins og margir V.G. ingar.
axel (IP-tala skráð) 1.10.2009 kl. 12:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.