Þeir sem andskotast mest út í Davíð, hafa mestar áhyggjur af ,

Þessari stefnubreytingu Morgunblaðsins.

"Að sögn Davíðs mun þess væntanlega gæta í Morgunblaðinu að hann sé á móti Evrópusambandsaðild og andsnúinn Icesave-samkomulaginu".

Hann er maðurinn sem getur vakið þjóð sína upp af Þyrnirósarsvefni sínum.  Fengið hana til að skilja að ICEsave er glæpur gegn þjóðinni, brot á stjórnarskrá landsins, og brot á öllum alþjóðasamningum sem Ísland er aðili að.

Það er nefnilega bannað að selja þjóð sína fyrir stundarframa í Brussel.

Kveðja að austan.


mbl.is Davíð: Mun nýta reynslu úr fyrri störfum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Davíð er mættur í vinnuna. Ekkert að fela það sem hann hefur að segja. Glæpur stjórnarinnar gegn þjóðinni varðandi Icesave er eitthvað sem verður lengi í minnum haft. Það tekur þessa kynslóð, og væntanlega þá næstu líka að borga fyrir þessi hroðalegu mistök. Davíð lét stjórnina heyra það. Þetta hefði einhver fjölmiðill átt að gera mun fyrr.

Eins þessi krítík á RUV. Þetta voru orð í tíma töluð. Sú samfylkingarhrúga sem er samankomin á þeim vinnustað er farin að verða frekar þreytt.

joi (IP-tala skráð) 25.9.2009 kl. 20:17

2 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessaður Joi.

Við borgum það sem við eigum að borga, ICesave er ekki þar á meðal.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 25.9.2009 kl. 20:26

3 identicon

Loksins fá Baugsmiðlarnir einhverja samkeppni og þegnar þessa lands.. einhverja aðra mötun en frá þeim.

Gestur (IP-tala skráð) 25.9.2009 kl. 21:21

4 Smámynd: Ómar Geirsson

Takk fyrir innlitið Gestur.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 25.9.2009 kl. 21:58

5 identicon

Loksins kannski andspyrna stórs fréttamiðils gegn EU og ICESAVE nauðunginni, Ómar og hin á síðunni.  Já, og loksins fær Jón Á Jóhannesson og hans tröllveldi löngu verðskuldaða andspyrnu.  Hans veldi er löngu orðið gersamlega óþolandi.   Og ég tek undir allt að ofan. 

ElleE (IP-tala skráð) 25.9.2009 kl. 23:39

6 identicon

Meira bullið í þessum hermdarverkamanni Davíð Oddssyni,hann er einn af lykilmönnum þess að Icesave var komið á.Heldur þessi Davíð að öll þjóðin sé með gullfiskaminni.Davíð þessi Oddsson á stóran þátt í hruni þjóðarinnar,og svo er ég ekki baugspenni þó ég sjái meira en rautt, er ég heyri og sé  þennan Stríðsglæpamann Davíð Oddsson.(Írak)

Númi (IP-tala skráð) 26.9.2009 kl. 10:30

7 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessaður Númi.

Ef ég man það rétt þá var það Jón Baldvin sem barðist harðast fyrir því regluverki sem gerði Landsbankamönnum kleyft að opna ICEsave reikningana,

Sé samt ekki að geti orðið ágætur ritstjóri, sérstaklega fyrir þá sem vilja ennþá borga ICEsave.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 26.9.2009 kl. 19:55

8 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Enn harðnar stríðið gegn íslenskum almenningi. Nú brýnir skrímsladeildin vopn sín, mokar yfir ormagryfjurnar og reynir að koma á hinum gömlu góðu tímum kolkrabbans á ný. Sagan verður svo skrifuð eftir þeirra eigin hentugleika vinni skrímsladeildin stríðið.

Kveðja að norðan.

Arinbjörn Kúld, 27.9.2009 kl. 14:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 284
  • Sl. sólarhring: 818
  • Sl. viku: 6015
  • Frá upphafi: 1399183

Annað

  • Innlit í dag: 242
  • Innlit sl. viku: 5097
  • Gestir í dag: 231
  • IP-tölur í dag: 228

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband