10.9.2009 | 09:17
Hver eru viðbrögð Félagshyggjustjórnar Íslands???
Er hún búin að setja lög á þessa menn????
Hefur hún kyrrsett eigur þeirra???
Hefur hún gert braskgróða upptækan???
Eða hagnað af vafasömu hlutabréfaviðskiptum???
Hefur hún eitthvað gert til að láta þessa auðmenn og Leppa þeirra skila sínu illa fengnu fé???
Eitthvað??????
Nei, að sjálfsögðu ekki. Þú lemur ekki á höndina sem fæðir þig.
Félagshyggjustjórnin styður vaxtastefnu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.
Félagshyggjustjórnin neitar almenningi um úrbætur í skuldamálum hans. Telur að það gæti komið illa við fjármagnseigendur.
Félagshyggjustjórnin greiðir mögnunarlaust ólöglegar fjárkröfur breta á hendur íslenskum almenningi. Hún taldi það tryggt að sú byrði mundi ekki lenda á auðmönnum sbr fréttin hér að ofan.
Og félagshyggjan nær sér í skotasilfur með því að skera niður velferðarkerfið því þar er peninga að hafa. Hjá breiðu bökum þjóðarinnar.
En mesti brandarinn er að 48,5% þjóðarinnar styður hana í þessum gjörðum sínum.
Eru virkilega svona margir auðmenn til í landinu???
Kveðja að austan.
Eignir Íslendinga í skattaskjólum jukust um 40% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 17
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 2195
- Frá upphafi: 1404966
Annað
- Innlit í dag: 17
- Innlit sl. viku: 1887
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.