Jæja Steingrímur. Í hjarta þínu ert þú mjög ósammála Nauðunginni.

En þú telur þig vera í þeirri stöðu að þurfa að ganga gegn þinni samvisku.

Þannig er það bara, þú kaust þetta hlutskipti.  En gleði þín yfir "bættum" samningi verður ekki leynt.

 

Þrátt fyrir allt þá vildir þú aldrei þennan gjörning.  Aðeins guð veit hvaða tengsl þú hafðir við andstöðu Ögmundar, ég tel að hún hafi verið meiri en upp var gefið.  En þú gast ekki sagt það opinberlega.

Og þrátt fyrir allt þá var Samfylkingin heil í sinni aðstöðu, hún taldi málið vera þannig vaxið að hún yrði að knýja á samninga við ESB.

Hvort hún hafi rétt fyrir sér, eða ekki, það mun tíminn skera úr um.

Enginn vill verða valdur að því að aldraðir og öryrkjar líði skort.  En ICEsave samningurinn mun geirnegla þann skort og þær hörmungar.  En þú taldir, að ef ekki ICEsave, þá yrði ástandið verra.

En eini gallinn á þinni aðstöðu var sá, að það sem er rangt, er rangt, og það mun alltaf, fyrr en síðar leiða til meiri hörmunga.

En það er mitt mat.

En vissulega voru upprunalegar hörmungar Svavars samningsins verri, og það er vel að úr var bætt.

En hvað hinn æðsti dómur segir, það er önnur saga.

Kveðja að austan.


mbl.is Mál fari á fulla ferð hjá AGS
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 7
  • Sl. sólarhring: 69
  • Sl. viku: 2647
  • Frá upphafi: 1412705

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 2311
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband