Aumingja Atli.

Hann tók sáttina við valdaelítu fjárglæframanna fram yfir æru sína.

Ríkisstjórn, sem hangir á völdum með beinu tilræði við lífskjör íslenskrar alþýðu, er ekki á vetur setjandi.

Og æra Atla var meira virði en sá bastarður allur.

Nú hlæja braskararnir og bíða spenntir eftir að krónan verður sett á flot.  Þá mun lán Alþjóðagjaldeyrissjóðsins fara í hundskjaft þeirra manna sem settu Ísland á hausinn.  Allt með blessun Jóhönnu og Steingríms.

En Atli var liðtækur liðsmaður þeirra sem höllum standa í þjóðfélaginu.  Og ötull talsmaður mannréttinda og mannréttindabaráttu.  Maður sem fólk bar virðingu fyrir.

Núna er hann "in memorium".

Sorglegt.

Kveðja að austan. 

 


mbl.is Lýsti andstöðu í bréfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 11
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 457
  • Frá upphafi: 1412819

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 396
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband