Hvernig gat Nato hjálpað?

Til þess þurfti starfandi utanríkisráðherra Íslands, meðlimur í breska Verkamannaflokknum, að biðja um aðstoð og inngrip bandalagsins.

Frá honum heyrðist ekki múkk.

Enda eðlilegt.  Samfylkingin í hjarta sínum sammála bretum.

Þetta er alltaf spurning um hin dýpri lögmál hinnar pólitísku refskákar.

Kveðja að austan.


mbl.is Láta innbyrðis deilur eiga sig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Merkilegur skilningur Mr. Rasmussen að beiting hryðjuverkalöggjafar eins ríkis innan Nato gegn öðru Nato-ríki sé "tvíhliða efnahagssamningur" eins og honum þóknaðist að orða það. Og enginn af hinum ljóngáfuðu og snörpu rannsóknarblaðamönnum íslenskra fjölmiðla datt einu sinni í hug að spyrja áfram.

Senator (IP-tala skráð) 20.8.2009 kl. 14:47

2 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessaður Senator.

Mikið rétt.  En hefur þú ekki heyrt um Snataprófið sem okkar ágætu fjölmiðlamenn þurfa að taka til að halda vinnu sinni í dag?

Það skýrir ýmislegt um vit þeirra og innsæi á þessum örlagatímum þjóðarinnar.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 20.8.2009 kl. 15:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 481357019 18489425845017321 4323732982186496416 n
  • Screenshot 2025-09-19 at 16-13-03 Bandaríkin beittu aftur neitunarvaldi
  • Screenshot 2025-09-19 at 16-13-03 Bandaríkin beittu aftur neitunarvaldi
  • Screenshot 2025-09-19 at 16-13-03 Bandaríkin beittu aftur neitunarvaldi
  • Screenshot (5956)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.10.): 643
  • Sl. sólarhring: 826
  • Sl. viku: 1849
  • Frá upphafi: 1495567

Annað

  • Innlit í dag: 532
  • Innlit sl. viku: 1558
  • Gestir í dag: 452
  • IP-tölur í dag: 438

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband