15.7.2009 | 23:25
Rétt þetta Steingrímur fjármálaráðherra.
Áfram með stóriðjuna, enda hefur hún lengi verið sérstakt áhugamál VinstriGrænna.
Og allir vita hve vel hún hefur reynst við hagvaxtaruppbyggingu Íslands.
Svo finnst mér Gullfoss vera stórlega ofmetinn.
Kveðja að austan.
Frestun stóriðjuframkvæmda eykur líkur á samdrætti áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 449
- Frá upphafi: 1412811
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 388
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Virkja og græða er nýtt slagorð vg. Steingrímur veit að hann þarf að byrja strax að afla sér nýrra vina ef hann á að eiga séns í næstu kosningum.
Ég vildi aðeins kasta á þig kveðju og þakka þér fyrir baráttuna.
Færslurnar þínar um icesave ættu að vera greiptar með blýi á veggi þingsins þegar atkvæðagreiðslan um icesave "samninginn" fer fram.
Toni (IP-tala skráð) 16.7.2009 kl. 01:19
Takk Toni.
Ég gat ekki stillt mig um að hæðast aðeins að Steingrími. Hann les eins og páfagaukur upp úr minnisblöðum fjármálaráðuneytisins, eins og hann væri hver annar íhaldsmaður. Ekki VinstriGrænn.
En menn gera ýmislegt fyrir völdin, og hjörðin mun halda áfram að kyrja sinn söng um erfiðar, en nauðsynlegar ákvarðanir. En til hvers þarf íhald, ef kerfinu dugar VinstriGrænir?
Aumingja greyin, en skyldu þau stoppa við Gullfoss?
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 16.7.2009 kl. 09:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.