Orðin á bak við illgjörðirnar.

"Ég átti exi og þeir áttu verðmæti, restin er þekkt" sagði Axlarbjörn aðspurður um ránmorðin á saklausum vegfarendum sem leituðu skjóls hjá honum

Af hverju fórnið þið framtíð barna okkar eru VinstriGrænir spurðir þessa dagana.  

"Þetta er allt sjálfstæðisflokknum að kenna" .

Af hverju svíkið þið fyrri orð og yfirlýsingar í ICEsave deilunni?

"Þetta er allt sjálfstæðisflokknum að kenna" .

Af hverju framfylgið þið Nýfrjálshyggju Alþjóðagjaldeyrissjóðsins af miskunnarlausri grimmd gagnvart íslenskum almenningi og fyrirtækjum?

"Þetta er allt sjálfstæðisflokknum að kenna" .

Af hverju svíkið þið allar fyrri yfirlýsingar og grundvallarhugsjónir félagshyggjunnar í núverandi ríkisstjórnarsamstarfi?

"Þetta er allt sjálfstæðisflokknum að kenna" .

Af hverju féll Rómarveldi?

"Þetta er allt sjálfstæðisflokknum að kenna" .

Hvernig getið þið horft framan í heiðvirt fólk án þess að skammast ykkar.

Og það er stóra spurningin hverju VinstriGrænir svara þá.

Er það líka Sjálfstæðisflokknum að kenna?

Kveðja að austan.

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Hárrétt.

Bið að heilsa austur.

Axel Þór Kolbeinsson, 8.6.2009 kl. 10:19

2 Smámynd: Ómar Geirsson

Takk Axel Þór.

Og baráttukveðjur til ykkar hjá fullveldissinnum.

Kveðja, Ómar.

Ómar Geirsson, 8.6.2009 kl. 10:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 104
  • Sl. sólarhring: 788
  • Sl. viku: 5643
  • Frá upphafi: 1400400

Annað

  • Innlit í dag: 90
  • Innlit sl. viku: 4848
  • Gestir í dag: 89
  • IP-tölur í dag: 89

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband