Rödd landsbyggðarinnar fær aftur vægi.

 

Innan Sjálfstæðisflokksins þegar hinn grjótharði nagli Ólafur Adolfsson var kosinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins.

Er það vel, Ólafur var öflugur að verja hag sjávarbyggðanna gagnvart 101 valdinu sem er marghöfða skrýmsli með einn búk og eina stefnu þó flokkarnir séu margir sem hýsa það.

 

Þegar 101 lagði ofurskattinn á sjávarbyggðirnar auk ýmissa kárína á ferðaþjónustu, þá kom í ljós að landsbyggðinni á enga fulltrúa í Viðreisn, Samfylkingunni eða Flokki fólksins, aðeins gufur sem beygðu sig í duftið fyrir nýlendu- og arðránsstefnu 101 valdsins.

Kjör Ólafs eru því ákveðin tímamót varnarbaráttu landsbyggðarinnar, varnarbaráttu sem er óháð flokkum en snýst um að raddir landsbyggðarinnar hafi vægi og áhrif á þingi.

 

Því ber að fagna.

Kveðja að austan.


mbl.is Ólafur nýr þingflokkformaður Sjálfstæðisflokksins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Ólafur mun verða eins og Njáll - hreinn og beinn en samt klókur

Undarlegt að Eiríki Bergman þyki meira um vert að þingflokksformenn hagi sér eins og Mörður með sína klæki

„Þarna er nýgræðingur á ferðinni“

Grímur Kjartansson, 30.8.2025 kl. 18:14

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og ellefu?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Screenshot (5956)
  • Screenshot (5957)
  • Screenshot (5952)
  • Screenshot (5951)
  • Screenshot (5886)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.8.): 3
  • Sl. sólarhring: 514
  • Sl. viku: 1462
  • Frá upphafi: 1472557

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 1272
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband