Bæði lif­andi og fölln­um gísl­um

 

Er haft eftir Netanjahú forsætisráðherra Ísraels.

 

Kaldhæðnin er sú að hann meinar dauðum, og notar dauða þeirra sem réttlætingu fyrir frekari tilgangslausum árásum á Gasaborg.

Það er ljóst þegar hann rauf vopnahléið í byrjun mars á þessu ári og síðan hefur siðferði árásanna verið á svipuðu plani og hjá Hamas í gegnum tíðina.

 

Öfgafólk stjórnar núna beggja vegna landamæra Gasa.

Kveðja að austan.

 


mbl.is Fundu líkamsleifar tveggja gísla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og átta?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2025-09-19 at 16-13-03 Bandaríkin beittu aftur neitunarvaldi
  • Screenshot 2025-09-19 at 16-13-03 Bandaríkin beittu aftur neitunarvaldi
  • Screenshot 2025-09-19 at 16-13-03 Bandaríkin beittu aftur neitunarvaldi
  • Screenshot (5956)
  • Screenshot (5957)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.9.): 39
  • Sl. sólarhring: 803
  • Sl. viku: 4830
  • Frá upphafi: 1487717

Annað

  • Innlit í dag: 35
  • Innlit sl. viku: 4163
  • Gestir í dag: 35
  • IP-tölur í dag: 35

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband