Andóf sker ekki á fána.

 

Það mótmælir þeim.

Og það er sorglegt að til sé fólk sem er verri á sinni en Góða fólkið í Reykjavík.

 

Góða fólkið flaggar fána Palestínu og styður þar með voðaverk Hamas, markmið samtakanna um útrýmingu 9 milljónamanna þjóð gyðinga, og upphefur þar með þjóðarmorð Hamas á sínu eigin fólki.

Tilgangur voðaverkanna 7. október 2023 ásamt gíslatökunni á lifendum sem dánum, var jú að kalla stríð yfir íbúa Gasa.

Á sama tíma sætir Úkraína skefjalausum árásum einræðisstjórnar Pútíns í Rússlandi.

 

Aðeins úrkynjað fólk, fólk sem hefur þjóðarmorð í flimtingum, flaggar hlið við hlið fánum þjóðarmorðingja, og svo fána þjóðar sem berst fyrir sjálfstæði sínu.

Og það andóf að skera niður fána Úkraínu er samsinnum við þá úrkynjun.

Andóf sem leggur að jöfnu einræðisherra sem ráðast á aðrar þjóðar og þjóðarmorðingja sem fórna sinni eigin þjóð í því göfuga markmiði Góða fólksins að útrýma annarri þjóð.

 

Svona er ruglandi umræðunnar.

Svona getur fólk verið ruglað.

Og hefur það sér ekki til afsökunar að vera hluti af forheimsku Góða fólksins.

 

Eða það skilji að maður sker ekki niður fána.

Maður mótmælir þeim.

 

Annars er maður ekki betri en þau hin.

Kveðja að austan.


mbl.is Skorið á böndin á fánum Úkraínu og Palestínu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Ef til vill var þetta bara starfsmaður Borgarinnar að fylgja fyrirmælum um að undirbúa ráðstafanir 
"þjón­ustu- og ný­sköp­un­ar­sviði gert að und­ir­búa ráðstaf­an­ir vegna hugs­an­legra árása tölvuþrjóta á tölvu­kerfi borg­ar­inn­ar."

enda flókið að skilja hvernig maður undirbýr ráðstafanir gegn árás í stað þess að bara styrkja varnir

Grímur Kjartansson, 8.7.2025 kl. 18:13

2 Smámynd: Ómar Geirsson

Góður Grímur, góður, gæti sannarlega verið.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 8.7.2025 kl. 20:55

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og núlli?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 649
  • Sl. sólarhring: 713
  • Sl. viku: 4832
  • Frá upphafi: 1460435

Annað

  • Innlit í dag: 554
  • Innlit sl. viku: 4113
  • Gestir í dag: 476
  • IP-tölur í dag: 453

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband