Eru nýir tímar í nánd??

 

Frá því að eldri menn muna virðist einn helsti metnaður Loga Einarssonar, þingmanns okkar Austfirðinga hafi verið að enda sem heiðursmaður á lista Pírata, og í þeirri viðleiti hefur hann slegið Pírata ítrekað út í upphlaupsumræðum á Alþingi með innihaldslausri froðu og hávaða.

 

En í þessari frétt sýnir Logi á sér nýja hlið.

Hún hefur örugglega verið til, en horfið algjörlega í skuggann af hávaðastjórnmálunum sem Logi sérhæfði sig í.

 

Vil vitna í Loga; "Flokk­ur­inn í borg­inni hef­ur alltaf skilið það – og hluti af sam­komu­lag­inu við innviðaráðherra er það – að flug­völl­ur­inn verði þar sem hann er þar til að jafn góður eða betri kost­ur er til­bú­inn, seg­ir Logi".

Sé það rétt hjá Loga að borgarstjórnarflokkur Samfylkingarinnar hafi alltaf skilið þessi einföldu sannindi, en augljóslega ekki farið eftir, þá er aðeins einu að bæta við þessa færslu.

Orðin sem Logi hefði átt að enda viðtal sitt á, en ég get alveg sagt fyrir hann;

 

Dagur, skammastu þín.

Og þó fyrr hefði verið.

Kveðja að austan.


mbl.is Allt annar tónn hjá landsbyggðarþingmönnunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og átján?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.11.): 542
  • Sl. sólarhring: 790
  • Sl. viku: 6682
  • Frá upphafi: 1395299

Annað

  • Innlit í dag: 448
  • Innlit sl. viku: 5625
  • Gestir í dag: 405
  • IP-tölur í dag: 400

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband