Sori og lágkúra.

 

Enn og aftur lækkar Heimildin þau viðmið sem fjölmiðillinn hefur um sora og lágkúru.

 

Þegar einu viðmiðinu hefur verið náð, þá virðist Heimildin alltaf vera tilbúin að leggjast lægra.

Það er eins og lærdómurinn af banatilræðinu við Pál skipstjóra sé enginn, að plata fólk, blekkja það, stela símum þess og afrita, eða taka leynilega upp einkasamtöl og vinna fréttir úr þeim samtölum, gera sögð orð að staðreyndum, fabúlera, ljúga.

Það er eins og þetta fólk sé ekki lengur með fulle fem.

 

Þar að auki er sorinn ríkisstyrktur.

Og einn af eiturbyrlunum, það er einn af þeim sem skipulagði hið meina banatilræði, núna í framboði fyrir Samfylkinguna, og virðist hugsanlega eiga möguleika á þingsæti.

 

Er enginn siður orðinn eftir í samfélaginu??

Enginn sem segir; Svona gerum við ekki???

 

Það  virðist ekki vera.

Við sjáum bara lágkúruna á Morgunblaðinu í umfjöllun blaðsins um voðaverk Hamas og eftirmál þeirra, óendanlegar þjáningar íbúa Gasa strandarinnar.

Krosstré liggja brotin eins og hráviði um allt.

 

Svona siðferðisbrestur hjá einni þjóð getur aldrei endað vel.

Kveðja að austan.


mbl.is Birta frétt upp úr leyniupptökum af syni Jóns
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Loncexter

Það varð t.d geigvænlegur siðferðisbrestur í Sódómu forðum, og ákveðið var að setja þá sögu í sögubækur (Gamla testamenntið) komandi kynslóðum til viðvörunar.

Yfirmáta sorglegt að fáar þjóðir skuli hafa lært af sögunni.

En þá er hún dæmd til að endurtaka sig.

Loncexter, 11.11.2024 kl. 16:24

2 Smámynd: Ómar Geirsson

Já, þú segir það Loncexter.

Í stað saltstólpa fáum við ríkisstjórn Samfylkingar og Viðreisnar.

Spurning hvort saltstólparnir séu ekki skárri?

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 12.11.2024 kl. 09:17

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og tíu?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 13
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 2653
  • Frá upphafi: 1412711

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 2316
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband