19.7.2024 | 06:55
Sannleikurinn gerir yður frjáls.
En elur ekki á sundrungu.
Það elur hins vegar á sundrungu að afneita honum.
Og það er hinn eiginlegir rasismi málsins.
Víti Norðurlanda er til að varast en ekki til að taka upp.
Höfum það hugfast.
Kveðja að austan,
![]() |
Segir orðræðu Helga ala á sundrung og fordómum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 22
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 1873
- Frá upphafi: 1438605
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 1574
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Aftur í lögfræðina, Oddur, og taktu nokkra áfanga í rökfræði um leið.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.7.2024 kl. 07:21
Blessaður Vilhjálmur.
Ég held að Ástráðarson kunni alveg lögfræðina þó hann hefði örugglega gott að því að taka nokkra áfanga í rökfræði, þó það sem slíkt er alltaf hættulegt þeim sem vilja tilheyra Góða fólkinu.
Skýring þessarar fréttar, fyrir utan meðvirkni Femínistans á Morgunblaðinu, er það sem kallað var í gamla daga "Baráttan um brauðið", en ólíkt því þegar róttæk skáld ortu um Rauða loga eða kúgun auðvaldsins, þá snýst þessi barátta um að ráðast á og skíta út alla þá sem setja spurningamerki við óheftan innflutning á flökku- og farandfólki til landsins.
Því það skaðar sjálftöku atvinnugóðmennanna.
Góðmennska þeirra er nefnilega ekki ókeypis, og hún er á kostnað okkar hinna.
Hvað Femínistanum sem vinnur á borgaralegu blaði, gengur til, það er hins vegar umhugsunarefni.
En sjálfsagt er þetta bara firring nútímans, ekkert flóknara en það.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 19.7.2024 kl. 17:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.