21.5.2024 | 15:58
Vér sem í orðum fordæmum.
En í gjörðum göngum erinda voðafólks sem hafa það eina langtímamarkmið að drepa okkur hin.
Við svörum eins og Eurokratinn Þórdís Kolbrún, við virðum þræði öfgamúslima frá Persaflóa sem í krafti olíuauðs síns magna upp árásir, ekki aðeins gegn gyðingum, heldur líka kristnu fólki um allan heim.
Lægra hefur risið aldrei verið á Sjálfstæðisflokknum.
Á hann þó mörg met í lágmörkun.
Bla bla, bla bla, bla bla.
Dagíska í sinni fegurstu mynd.
Og þetta á að heita vonarstjarna Sjálfstæðisflokksins.
Aumingja þeir.
Kveðja að austan.
Ísland virðir ákvörðun Alþjóðlega sakamáladómstólsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:24 | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 27
- Sl. sólarhring: 628
- Sl. viku: 5611
- Frá upphafi: 1399550
Annað
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 4784
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 20
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rétt Ómar:
Lægra hefur risið aldrei verið á Sjálfstæðisflokknum.
Þarf ekki fleiri orð, þar um.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 21.5.2024 kl. 18:35
Nei það þarf ekki fleiri orð um það Símon Pétur.
En ég hef þau samt aðeins fleiri í niðurlagi pistils dagsins sem er að koma inn.
Síðan verður gaman að sjá hvernig Björn Bjarnason tæklar þennan stuðning vonarstjörnu sinnar við Hamas.
Getur hann það eða tekur samviskan hans yfir, því þessi stuðningur er árás á allt sem Björn Bjarnason hefur staðið fyrir alla sína tíð, stutt og varið með skrifum sínum frá því hann hóf að skrifa.
Bíð spenntur og munum að þögn í þessu tilviki segir meir en þúsund orð.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 22.5.2024 kl. 08:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.