Verða beðmál og kynlífshegðun rædd??

 

Eða er það bara gert við hommana, eða homma og lesbíur.

Eða kannski homma, lesbíur og transfólk.

 

Allavega ef marka má viðtal Spursmála við Baldur Þórhallsson forsetaframbjóðanda þá virtist áhugi spyrils ekki vera síður á því sem gerðist fyrir neðan mitt en ofan mittis.

Tónn sem var sleginn og er smækkun á hinsegin fólki ef við hin sem teljum okkur ekki hinsegin, heldur einhvern veginn, lendum ekki í sama spurningaflóðinu.

 

Þetta er stór dagur í sögu Spursmála, annað hvort er blettur þveginn.

Eða smán staðfest.

 

Það viðrar vel til þvotta í dag.

Kveðja að austan.


mbl.is Hvernig mun Halla Hrund haga málum embættisins?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

12 frambjóðendur

Stuttir fimmaurabrandar 

Líklegastir til árangurs allavega í netskoðanakönnunum

Grímur Kjartansson, 3.5.2024 kl. 13:17

2 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessaður Grímur.

Ég er ekkert að fylgjast með, nema þá Arnari á feissíðu hans.

Er Gnarinn að hækka??

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 3.5.2024 kl. 13:36

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Það væri alveg ágætt að vita hvort forseti tilvonandi hefur birst í homma-klámmynd eða ekki.

Ef svo er... beint til Katar með kauða. Opinber heimsókn með öllu. Það verður mjög fyndið.

Ásgrímur Hartmannsson, 3.5.2024 kl. 19:49

4 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessaður Ásgrímur.

Það er ekkert sem toppar þessa athugasemd þína.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 3.5.2024 kl. 20:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 13
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 459
  • Frá upphafi: 1412821

Annað

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 398
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband