Hann styður ekki Glæpi gegn mannkyni.

 

Hann styður ekki morð, limlestingar, nauðganir.

Hann styður ekki að konur séu grýttar fyrir framhjáhald, hann styður ekki að hommum og lesbíum sé kastað fram af þökum háhýsa, og látin hrapa til dauðs.

Hann er ekki Hamas.

 

Hann vill aðeins fá að vinna vinnuna sína.

 

Auðvitað hafnar Góða fólkið í Reykjavík umsókn hans um að tjalda á Austurvelli.

Hvílík firra í manninum.

Heppinn að vera ekki lagður inn.

 

Ísland í dag, í janúar 2023.

Kveðja að austan.

 


mbl.is Fær ekki að tjalda á Austurvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Hvernig væri að sækja um einhver mótmæli sem eru góða fólkinu að skapi
svo getur maður bara gert það sem manni sýnist þegar leyfið er komið

Grímur Kjartansson, 27.1.2024 kl. 20:56

2 Smámynd: Ómar Geirsson

Spurning Grímur en ég held að þessi maður hafi fyrst og síðast ætlað sér að draga fram tvöfeldnina hjá Reykjavíkurborg.

Og tókst það ágætlega.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 28.1.2024 kl. 14:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 13
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 2653
  • Frá upphafi: 1412711

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 2316
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband