Ljótir þessir Talibanar.

 

Banna stúlkum að mennta sig.

Eins og einhver hafi átt von á öðru.

 

En á öðrum tíma, liðnum tíma, hefðu þeir ekki skorið sig mjög úr.

Menntun stúlkna er tiltölulega nýlegt fyrirbrygði í mannkynssögunni.

 

Samt bendum við fingri, köllum þá miðaldafólk.

Sem er rétt, en var fólk eitthvað verra fyrir það??

 

Spurning sem stjórnvöld á Vesturlöndum hafa svarað fyrir sitt leiti.

Miðaldafólkið í Saudi Arabíu, sem fjármagnar öfga og öll hryðjuverk íslamista, eru helstu bandamenn þeirra.

Miðaldafólkið sem stjórnar Tyrklandi, er í Nató, ósnertanlegt þó það hafi verið mikilvægasti bandamaður morðingjanna í Ríki Íslams og veitt þeim skjól þegar ríki þeira hrundi.

 

En Talibanar, sem engin hergögn kaupa, sem engum vestrænum stjórnmálamönnum múta, þá má skamma.

Vissulega réttilega, en samt.

 

Væri ekki nær að líta sér nær??

Kveðja að austan.


mbl.is Talíbanar banna stúlkum að mennta sig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 4
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 2023
  • Frá upphafi: 1412722

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 1776
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband