19.8.2020 | 16:19
Þau sem játa ekki mistök.
Þau þurfa líka að sýna vald sitt.
Að þau, stjórnvöld ráði einhverju, hvort sem það er til góðs eða ills.
Þórólfur er ekki sammála þeim.
Hann var það þegar smiti var hleypt inní landið, en eftir á að hyggja, þá var það líklegast ekki hans vilji.
Heldur vilji stjórnvalda sem höfðu hvorki vit eða þroska til að takast á við breytta heimsmynd veirufaraldursins.
Auðveldara að kenna Þórólfi um en að axla ábyrgð á rangri ákvörðun
Höftin í dag eru afleiðing þeirrar röngu ákvörðunar, óvissan í dag er líka afleiðing fólks sem höndlar ekki ábyrgð sína og skyldur.
Eru ekki tilbúin með aðgerðir gagnvart þeim sem sóttvarnir eyðileggja lífsafkomu eða rekstur.
Eru eins og Steingrímur þegar hann kom ofan af fjöllum og hafði óvart samþykkt stóraukin lífeyrisréttindi.
Þessu þarf að linna.
Sóttvarnir hafa afleiðingar.
Og þær þarf að feisa.
Kveðja að austan.
Stjórnvöld keyptu ekki tillögu Þórólfs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 60
- Sl. sólarhring: 615
- Sl. viku: 5644
- Frá upphafi: 1399583
Annað
- Innlit í dag: 51
- Innlit sl. viku: 4815
- Gestir í dag: 50
- IP-tölur í dag: 50
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stundum þarf maður að játa að meint börn eða óvitar, miða þá við umræðuna um Orkupakka 3, að þau geti sagt eitthvað að viti.
Verið jafnvel gáfuleg.
Þetta er tekið úr grein dómsmálaráðherra, og í sannleika sagt þá er þetta vel mælt.
"Ríkið getur eftir tilvikum reynt að milda höggið eins og gert hefur verið hér á landi. Til lengri tíma litið getur ríkið þó ekki skattlagt heimili og fyrirtæki í þeim tilgangi að bæta stöðu sína. Góður maður sagði eitt sinn að það að ætla að skattleggja sig út úr kreppu væri eins og standa ofan í fötu og reyna að lyfta henni upp. Vissulega einföld samlíking, en varpar þó mynd á þann vanda sem við stöndum öll frammi fyrir.
Eina ráðið til að tryggja sterka stöðu hins opinbera í fjárhagslegum skilningi er að ýta undir einstaklingsframtak, nýsköpun, valfrelsi og aðra þætti sem hvetja til framtakssemi og aukinnar verðmætasköpunar einkageirans. Við þurfum að tryggja að hagkerfið búi til ný störf og að Ísland sé samkeppnishæft við önnur ríki þannig að útflutningsgreinar okkar dafni.".
Vissulega getur maður ekki ætlast til að blessuð börnin viti að peningalegar aðgerðir hafi ekkert með skatta eða skuldsetningu ríkissjóðs að gera, látum Bjarna Ben um að arka þann stíg forheimskunnar sem Steingrímur og Jóhanna tróðu á sínum tíma, en ef við tökum út þessa heimsku, þá mælir Áslaug vitur orð.
Líkt og bernskan sé að baki.
Hún er ung, en Óli Björn er eldri, með alla þekkingu, sem og vit til að leggja eitthvað gott til mála.
Sem hann gerði ekki, heldur fór í grein sinni í Morgunblaðinu í dag að reyna toppa Sigríði Andersen, eins og það væri samkeppni um að leiða hægri öfga þjóðarinnar, að 1,3% fylgi væri ávísun á fleiri en einn leiðtoga sem rifust þá um innan við 0,eitthvað fylgi.
Áslaug skoraði.
Það gerði Óli Björn ekki.
Kveðja að austan.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 19.8.2020 kl. 17:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.