"Erum enn að taka ákv­arðanir inn í gríðarlega mikla óvissu.“".

 

Segir fjármálaráðherra.

 

Vandinn er sá að þessi óvissa er tilbúningur fólks sem grefur undan sóttvörnum.

Skýrir að of seint er gripið til aðgerða og veiran fær að festa rætur með tilheyrandi mannfalli.

 

Það voru kínversk stjórnvöld sem horfðu framan í þessa ákvörðun í mikilli óvissu.

Þau ákváðu að fara eftir þekktri þekkingu um útbreiðslu smitsjúkdóma, að þeir lifðu ekki sjálfstæðu lífi og ef skorið væri á smitleiðir, þá gengu þeir hratt yfir.

Það var reyndin í Whuan, eftir nokkra vikna harðar aðgerðir og þrátt fyrir mikla útbreiðslu veirunnar, þá mældust íbúar Whuna veirulausir í byrjun mai eftir að borgaryfirvöld höfðu látið mæla alla borgarbúa.

 

Staðreynd.

Allt annað tal er blekking.

 

Sem kostar líf.

Kveðja að austan.


mbl.is Eðlilegt að fólk spyrji spurninga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Geirsson

Í vúddú fræðum þeirra sem grafa markvisst undan sóttvörnum með því að tala um óvissu og að fátt sé vitað þá er fróðlegt að kynna sér raunveruleikann til að skilja betur bullið og þvaðrið sem að baki býr.

Í grein í India Times má lesa hugleiðingar um af hverju Kína, þetta fjölmenna land náði tökum á farsóttinni og að hindra útbreiðslu hennar.  Það er örugglega leitun að fólki sem trúir hinum opinberu tölum í Kína um upphaf faraldursins og hve í raun hann var alvarlegur í Whuan og héruðum þar í kring.  Indverjar hafa enga ástæðu til að kóa með Kínverjum, löndin eru keppnautar og á landamærum landanna í Himalajafjöllum er vopnaður friður þar sem átök brjótast reglulega út.

En Indverjarnir halda sig engu síður við staðreyndir og því er fróðlegt að lesa greinina frá upphafi til enda.

Greinin heitir "What can explain the mystery of China’s Covid-19 numbers?".

Ég ætla að birta hana í næstu athugasemd en spurningin snýst um "No large country in the world has been able to contain the disease to one restricted geography the way China has.According to worldometers.info, it has seen 84,165 cases of the coronavirus disease thus far with only 4,634 deaths. It has only 574 active cases of the disease (all data is till late evening of July 29). Merely by looking at the numbers it is difficult to imagine that the disease which has infected more than 17 million people worldwide, killing close to 670,000 (including over 4.4 million cases and 150,000 deaths in the US, and close to 1.6 million cases and almost 35,000 deaths in India) actually originated in Wuhan, China, from where it travelled, through people, all over the world. Sure there has been a minor flurry of cases in Beijing, but the numbers are far too small to suggest any sort of outbreak".

Og þó fáir treysti stjórnvöldum í Peking til að segja satt og rétt frá, þá er "But there is nothing to suggest that it has engaged in a massive cover-up to hide outbreaks in other parts of the country.".

Hver er þá skýringin??

Jú þeir skáru á smitleiðir og það er útskýrt.

Á meðan er það kveðjan.

Ómar Geirsson, 18.8.2020 kl. 08:58

2 Smámynd: Ómar Geirsson

What can explain the mystery of China’s Covid-19 numbers?

One theory is that the Chinese have completely buried all inconvenient information related to the disease and its fallout within the country.

india Updated: Jul 31, 2020 05:00 IST

R Sukumar

R Sukumar

Hindustan Times, New Delhi

According to worldometers.info, China has seen 84,165 cases of the coronavirus disease thus far with only 4,634 deaths. According to worldometers.info, China has seen 84,165 cases of the coronavirus disease thus far with only 4,634 deaths.(Reuters)

No large country in the world has been able to contain the disease to one restricted geography the way China has.

According to worldometers.info, it has seen 84,165 cases of the coronavirus disease thus far with only 4,634 deaths. It has only 574 active cases of the disease (all data is till late evening of July 29). Merely by looking at the numbers it is difficult to imagine that the disease which has infected more than 17 million people worldwide, killing close to 670,000 (including over 4.4 million cases and 150,000 deaths in the US, and close to 1.6 million cases and almost 35,000 deaths in India) actually originated in Wuhan, China, from where it travelled, through people, all over the world. Sure there has been a minor flurry of cases in Beijing, but the numbers are far too small to suggest any sort of outbreak.

Click here for full Covid-19 coverage

One theory is that the Chinese have completely buried all inconvenient information related to the disease and its fallout within the country. This is true at least in part; Beijing has steadfastly sidestepped calls for a scientific investigation into the origin of the virus. But there is nothing to suggest that it has engaged in a massive cover-up to hide outbreaks in other parts of the country.

Which is why its Covid-19 numbers are a mystery. This column has pointed out that the pandemic has followed roughly the same trajectory in most countries. It has also pointed out that its trajectory has been similar in large countries such as the US, Brazil, and India, with concentrated outbreaks in a few areas that gradually spread to other areas, which then started seeing similar outbreaks. China is the world’s most populous country and the third largest country by geographical area. The US is the fourth largest, Brazil the fifth, and India the seventh (India is the second most populous country in the world, the US the third, and Brazil the sixth).

A recent paper in Science may have the answer. According to the paper, by Benjamin Cowling and other researchers, mostly at the University of Hong Kong, China’s ability to stop Covid-19 in its tracks may have to do with its ability to manage the serial interval. In epidemiology, the serial interval is the gap between the onset of symptoms in Person A, and Person B, who is infected by Person A. The researchers’ main finding is the title of the paper: “Serial interval of SARS-CoV-2 was shortened over time by nonpharmaceutical interventions”.

The researchers found that the serial interval in Wuhan came down from 7.8 days to 2.6 days between early January and early February. They hypothesise that this was made possible by China’s aggressive contact tracing, quarantine, and isolation protocols, which meant that all infections arising from one infected individual happened in a short period of time (in this case, 2.6 days), thereby ensuring that infected people, because they were isolated, could not infect any more people later in the infection cycle. The result, according to the researchers, was fewer cases. The sooner an infected person was isolated, the researchers found, the shorter was the serial interval. Their paper also explains that the serial interval is related to other epidemiological parameters, such as the attack rate of a virus (the proportion of people exposed to the virus over a period of time) and the reproduction rate or R naught, the number of people who will be infected by one infected person.

At this point, what Cowling and Co have proposed is a theory (backed by data and research), albeit a very plausible one.

It is also one that emphasizes the only way to deal with the coronavirus disease in the absence of a vaccine or a cure – test, trace, and isolate. And it is proof that better tracing and prompt (and stringent) isolation can lead to flatter infection curves.

Ómar Geirsson, 18.8.2020 kl. 09:00

3 Smámynd: Ómar Geirsson

Kínverjar gripu fyrstir til þessara ströngu aðgerða eftir að allt var komið í óefni.  En slíkt hið sama gerðu lönd eins og Spánn og Ítalía, og Frakkar að hluta til.

Með sama árangri, en munurinn var sá að Kínverjar héldu þetta út, þeir afléttu ekki hinum ströngu sóttvörnum fyrr en þeir höfðu útrýmt veirunni, en ekki næstum því útrýmt veirunni.

Og þeir tóku upp stífar sóttvarnir á landamærunum.

Sem Evrópuríkin gerðu ekki.

Þar er diffinn, og það er ekkert dularfullt við hann. 

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 18.8.2020 kl. 09:06

4 identicon

Mjög athyglisvert.  Þannig séð vorum við í kjöraðatöðu til að stöðva útbreiðslu veirunnar hér á landi í upphafi faraldursins.  Vitað var að veiran kom með löndum okkar sem komu frá skíðasvæðum í Ölpunum.  Þeir voru gripnir um leið og þeir komu heim.  Stór hluti almennings fór í sjálfskipaða sóttkví.  Allt var til fyrirmyndar ... nema:

Diffinn var hins vegar að landinu var ekki lokað fyrir streymi erlendra farþega og farandverkafólks og athafnamanna.  

Við þekkjum þessa sögu og því er algjörlega nauðsynlegt núna, að loka landinu og ná veirunni niður í núll smit. Því fyrr sem það næst, þeim mun fyrr kemst allt líf hér innanlands í eðlilegt horf.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 18.8.2020 kl. 10:04

5 Smámynd: Ómar Geirsson

Já við þekkjum hana Símon Pétur.

En meinið liggur hjá valdamönnum sem þekkja hana ekki, eða þora ekki að kannast við hana.

Afsaka réttar ákvarðanir sínar með því að þetta sé óvissa, svo lítið sé vitað og svo framvegis.

Það eina sem við þekkjum ekki eru smitleiðir sem ekki hefur reynt á, en þegar þær dúkka upp eins og á Nýja Sjálandi í dag, þá grípum við inní, tökumst á við þær.

Menn unnu sjaldnast stríðin með því að leggja niður vopn eftir sigursæla orrustu, með þeim orðum að núna er stríðið tapað því við getum ekki útilokað að hinn sigraði andstæðingur nái ekki að safna liði á ný.

Það er eins og þessir krakkar hafi enga bók lesið og þekki ekkert til sögunnar.

Ekki einu sinni þeirrar sem ekki er orðin ársgömul.

Og núna eru myrkraröfl þarna úti sem hamast við að skrifa söguna uppá nýtt.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 18.8.2020 kl. 10:12

6 identicon

Rétt Ómar, nú gildir samstaðan.

Samstaða almennings með framkvæmd þeirra tillagna sem Kári, Gylfi og Tinna lögðu til og þríeyki almannavarna talar nú fyrir og ríkisstjórnin hefur samþykkt og tekur gildi um miðnættið.

Með samstöðu til lífs og vonar.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 18.8.2020 kl. 10:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 202
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 168
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband