Aldrei fleiri smit á einum sólarhring.

 

Eftir að veiran hefur verið þekkt í hátt 6 mánuði og borgir eins og New York hafa barist á banaspjótum við hana.

Milljónir fyrirtækja hafa lokað, milljónir á milljónir ofan misst vinnuna, tugmilljónir verið lokaðir inní sóttkví.

Til hvers??

Einskis.

 

Af hverju geta menn ekki lært af reynslunni?

Af hverju geta menn ekki feisað dauðans alvöru og lagt hana að velli??

Af hverju leyfa menn drepsótt að geysa því sem næst óhindrað í löndum sínum??

 

Jú, auðurinn hefur fjármagnað fífl og mannleysur til að stjórna samfélögum okkar.

Höktir í góðæri, fellir þjóðir á hættutímum.

Ein af staðreyndum sögunnar sem ekki er hægt að rífast við.

 

Ennþá er tími í að þessi fyrirsögn verði innlend, þökk sé sóttkví og smitvörnum.

En það styttist í hana því hér eru sömu forsendur til staðar og úti.

 

Efist einhver, þá skal sá og hinn sami fara inná Ruv.is og hlusta á viðtalið við dómsmálaráðherra í kvöldfréttum í gær.

Útbreiðsla veirunnar þar blæs henni andann í brjósti um að knýja á opnun landamæra okkar vestur.

Það er sko þessi efnahagslegu tengsl, gengur ekki að hafa lokað.

Og öll þekkjum við rulluna um efnahagslegt mikilvægi ferðaþjónustunnar á tímum drepsóttarinnar.

 

Tikk takk.

Tikk takk.

Kveðja að austan.

 


mbl.is Aldrei fleiri smit á einum sólarhring
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 202
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 168
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband