Heimsfaraldur.

 

Alvarlegra verður það ekki.

 

Ef veirusýking er ekki stöðvuð strax í upphafi útbreiðslu sinnar, þá breiðist hún út með veldishraða þar til ekkert verður við ráðið

Þetta vita allir sem sáu þá stórgóðu mynd 12 Monkeys á sínum tíma með harðhausnum Brús Willis og sjarmörnum Brad Pitt.

Þetta vissu líka Kínverjar, og þeir standa best þjóða í dag.

Þeir gerðu það sem þurfti að gera.

Tímanlega.

 

Evrópa gerði það ekki, og á því eru skýringar.

Ástæðan er svo ég vitni í yfirmann WHO; "vegna ógn­vekj­andi skorts á aðgerðum".

Það er í þennan ógnvekjandi skort á aðgerðum sem blessað barnalán okkar vitnar í þegar það segir "Við erum að grípa til mjög harðra aðgerða á Íslandi miðað við það sem geng­ur og ger­ist í lönd­un­um í kring­um okk­ur."

Það þarf ekki mikið til að aðgerðir séu harðari en hjá þeim sem fá þá umsögn, "ógnvekjandi skort á aðgerðum".  Og sitja núna uppi með stjórnlausa útbreiðslu veirunnar.

 

Það er aðeins einn mælikvarði á aðgerðir, og það er hvort þær dugi.

Og þú stöðvar ekki veirusýkingu með því að hafa landið galopið fyrir innflutningi á smiti þó allt annað sé rétt gert eftir bókinni.

Þetta er raunveruleiki, og aðeins fífl rífast við hann.

Sem og blessuð fávísu börnin sem fatta hann ekki.

 

Heimsfaraldur, er þetta ekki bara væg flensa??

Gefur yfirmanni WHO aftur orði; "ógn­vekj­andi mik­ill­ar út­breiðslu og al­var­leika".

Alvarleikinn er hin banvæna lungabólga sem hluti sýktra fær.

Það er hún sem er að drepa, og miklu fleiri væru fallnir ef ekki kæmi til súrefnisgjöf auk annarrar læknishjálpar.

 

Eldra fólk stráfellur á Ítalíu og engin veit hvar sú tala mun enda, þúsundir, tugþúsundir, fer eftir útbreiðslu og hvort síðustu neyðarráðstafanir nái að hægja á útbreiðslu hennar.

En ungt fólk er líka að veikjast.

Í fyrri pistli dagsins vitnaði ég í frétt þar sem það kom fram að fyrsti skráði sjúklingurinn á Ítalíu með kórónuveiruna, gæti núna andað hjálpalaust, eftir þriggja vikna veikindi.

Hann var fullhraustur 35 ára gamall karlmaður.

 

Á vef K-100 sem Mbl.is birtir má lesa þetta í viðtali sem tekið var við Julia Charlotte de Rossi sem er íslensk að hálfu og að hálfu ítölsk. Það sem hún segir er hreint út skelfilegt;

 

"„Staðan hérna er hræðileg. Við vissum öll að það væri komin veira en það var samt enginn að pæla í þessu. Enginn vissi að þetta væri orðið svo útbreitt,“ segir Julia í viðtali við K100 sem sjá má og heyra í spilaranum hér fyrir ofan. Hún segir að skólinn sem hún er í sé lokaður og öllum sé ráðlagt að dvelja heima til 3. apríl. „Ég fékk send skilaboð frá starfsfólki á spítala. Það hvetur fólk til að vera heima og að það eigi að taka þetta mjög alvarlega. Það er fólk á mínum aldri sem er mjög veikt núna inni á spítala. Það er ekki nógu mikið pláss fyrir alla. Starfsfólkið á spítölum er komið á þann stað að það þarf að velja hver fær að lifa og hver að deyja.“ ".

 

Læknar þurfa að velja hverjum þeir bjarga, og eðli málsins vegna bjarga þeir frekar yngra fólki en eldra, en einn daginn hafa þeir ekki nóg súrefni, eða eru sjálfir orðnir veikir, og þá er enga hjálp að hafa á spítölum, og fólk kafnar, líka það unga.

 

Þetta er grafalvarlegt, ógnvekjandi svo ég vitna í Thedros yfirmann Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar.

Samt hefur blessað barnalánið dregið lappirnar í að loka á innflutning á smiti, og það ber í raun ábyrgð á megninu af því smiti sem þegar hefur greinst.

Og netheimar eru ennþá fullir af fólki sem gerir lítið úr alvarleikanum, talar um kvef eða væga flensu, eða það er svo siðblint að gefa í skyn að það þurfi ekki að grípa til harkalegra aðgerða því þetta drepur hvort sem er bara eldra fólk.

 

Í morgun las ég þráð á feisbók þar sem fólk ræddi sóttina af fullri alvöru og þá kom íslenskur Dani inn og þusaði um að þetta væri meiri móðursýkin hérna heima á Íslandi, annað væri í Danmörku enda fá smit og allt undir kontról.  Í kvöld bárust fréttir um að skólum í Danmörku verð lokað næstu daga, sem sagt dönsk stjórnvöld eru loksins farin að skilja þennan ógnvekjandi skort á aðgerðum.

Svona póstar hafa líka komið frá Svíþjóð og Noregi, allt í góðu þar, eða hitt þó heldur.

Og ekki má gleyma afglöpum Mbl.is að vitna athugasemdarlaust í norskan prófessor sem gerði lítið úr alvarleikanum.

Það er allt svona sem dregur kjarkinn úr ráðamönnum að grípa til nauðsynlegra aðgerða í tíma, fíflin eru svo hávær.

Og kjarklitlir eða kjarklausir stjórnmálamenn þora ekki gegn þeim.

 

Það er mál að linni.

Þetta er heimsfaraldur.

Hann er ógnvænlegur.

Hann drepur.

 

Og það veit enginn hvað hann drepur marga áður en yfir líkur.

Það er að hluta ófyrirséð, og að hluta undir okkur komið.

 

Við eigum í stríð segir landlæknir.

Feisum það.

 

Það er tími til kominn að senda börnin uppí sveit.

Allavega þau sem stjórna landinu.

 

Það er kominn tími á fullorðið fólk.

Kveðja að austan.

 


mbl.is WHO lýsir yfir heimsfaraldri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Geirsson

Ítalski læknirinn Daniele Macchini á feisbókarsíðu sinni.

"The war has literally exploded and the battles are uninterrupted day and night.
One after the other, the unfortunate poor come to the emergency room. They have anything but the complications of a flu. Let's stop saying it's a bad flu. In these 2 years I have learned that the people of Bergamo do not come to the emergency room at all. They did well this time too. They followed all the indications given: a week or ten days at home with a fever without going out and risking contagion, but now they can't take it anymore. They don't breathe enough, they need oxygen.

Drug therapies for this virus are few. The course mainly depends on our organism. We can only support it when it can't take it anymore. It is mainly hoped that our body will eradicate the virus on its own, let's face it. Antiviral therapies are experimental on this virus and we learn its behavior day after day. Staying at home until the symptoms worsen does not change the prognosis of the disease.
Now, however, that need for beds in all its drama has arrived. One after the other, the departments that had been emptied are filling up at an impressive rate. The display boards with the names of the patients, in different colors depending on the operating unit they belong to, are now all red and instead of the surgical operation there is the diagnosis, which is always the same damn: bilateral interstitial pneumonia.

Now, tell me which flu virus causes such a rapid tragedy.

Because that's the difference (now I'm going down a bit in the technical field): in classical flu, apart from infecting much less population over several months, cases can be complicated less frequently, only when the VIRUS destroying the protective barriers of the Our respiratory tract allows BACTERIA normally resident in the upper tract to invade the bronchi and lungs, causing more serious cases. Covid 19 causes a banal influence in many young people, but in many elderly people (and not only) a real SARS because it arrives directly in the alveoli of the lungs and infects them making them unable to perform their function. The resulting respiratory failure is often serious and after a few days of hospitalization, the simple oxygen that can be administered in a ward may not be enough.

Sorry, but to me as a doctor it doesn't reassure you that the most serious are mainly elderly people with other pathologies. The elderly population is the most represented in our country and it is difficult to find someone who, above 65 years of age, does not take at least the tablet for pressure or diabetes. I also assure you that when you see young people who end up in intubated intensive care, pronated or worse in ECMO (a machine for the worst cases, which extracts the blood, re-oxygenates it and returns it to the body, waiting for the organism, hopefully, heal your lungs), all this tranquility for your young age passes.
And while there are still people on social networks who pride themselves on not being afraid by ignoring the indications, protesting that their normal lifestyle habits are "temporarily" in crisis, the epidemiological disaster is taking place.
"

Ómar Geirsson, 12.3.2020 kl. 08:17

2 Smámynd: Ómar Geirsson

Og meira úr sama pistli, hér lýsir hún álaginu á bráðamótökuna, alvarleikinn er líka sá að það er ekki hægt að sinna öðru sem aftur getur haft banvæna afleiðingar.

And there are no more surgeons, urologists, orthopedists, we are only doctors who suddenly become part of a single team to face this tsunami that has overwhelmed us. The cases multiply, we arrive at the rate of 15-20 hospitalizations a day all for the same reason. The results of the swabs now come one after the other: positive, positive, positive. Suddenly the emergency room is collapsing. Emergency provisions are issued: help is needed in the emergency room. A quick meeting to learn how the first aid management software works and a few minutes later they are already downstairs, next to the warriors on the war front. The screen of the PC with the reasons for the access is always the same: fever and respiratory difficulty, fever and cough, respiratory insufficiency etc ... Exams, radiology always with the same sentence: bilateral interstitial pneumonia, bilateral interstitial pneumonia, bilateral interstitial pneumonia. All to be hospitalized. Someone already to intubate and go to intensive care. For others it is late ...

Intensive care becomes saturated, and where intensive care ends, more are created. Each fan becomes like gold: those of the operating rooms that have now suspended their non-urgent activity become places for intensive care that did not exist before.
I found it incredible, or at least I can speak for HUMANITAS Gavazzeni (where I work) how it was possible to put in place in such a short time a deployment and a reorganization of resources so finely designed to prepare for a disaster of this magnitude. And every reorganization of beds, wards, staff, work shifts and tasks is constantly reviewed day after day to try to give everything and even more.
Those wards that previously looked like ghosts are now saturated, ready to try to give their best for the sick, but exhausted. The staff is exhausted. I saw fatigue on faces that didn't know what it was despite the already grueling workloads they had. I have seen people still stop beyond the times they used to stop already, for overtime that was now habitual. I saw solidarity from all of us, who never failed to go to our internist colleagues to ask "what can I do for you now?" or "leave that hospitalization alone." Doctors who move beds and transfer patients, who administer therapies instead of nurses. Nurses with tears in their eyes because we are unable to save everyone and the vital signs of several patients at the same time reveal a fate that has already been marked.

There are no more shifts, schedules. Social life is suspended for us.
I have been separated for a few months, and I assure you that I have always done my best to constantly see my son even on the days of taking the night off, without sleeping and putting off sleep until when I am without him, but for almost 2 weeks I have not voluntarily I see neither my son nor my family members for fear of infecting them and in turn infecting an elderly grandmother or relatives with other health problems. I am satisfied with some photos of my son that I regard between tears and a few video calls.

Ómar Geirsson, 12.3.2020 kl. 08:26

3 Smámynd: Ómar Geirsson

Og þetta eru lokaorð hennar;

So be patient too, you can't go to the theater, museums or gym. Try to have mercy on that myriad of older people you could exterminate. It is not your fault, I know, but of those who put it in your head that you are exaggerating and even this testimony may seem just an exaggeration for those who are far from the epidemic, but please, listen to us, try to leave the house only to indispensable things. Do not go en masse to make stocks in supermarkets: it is the worst thing because you concentrate and the risk of contacts with infected people who do not know they are. You can go there as you usually do. Maybe if you have a normal mask (even those that are used to do certain manual work) put it on. Don't look for ffp2 or ffp3. Those should serve us and we are beginning to struggle to find them. By now we have had to optimize their use only in certain circumstances, as the WHO recently suggested in consideration of their almost ubiquitous impoverishment.

 

Oh yes, thanks to the shortage of certain devices, I and many other colleagues are certainly exposed despite all the means of protection we have. Some of us have already become infected despite the protocols. Some infected colleagues also have infected relatives and some of their family members are already struggling between life and death.

 

We are where your fears could make you stay away. Try to make sure you stay away. Tell your family members who are elderly or with other illnesses to stay indoors. Bring him the groceries please.
We have no alternative. It is our job. In fact, what I do these days is not really the job I'm used to, but I do it anyway and I will like it as long as it responds to the same principles: try to make some sick people feel better and heal, or even just alleviate the suffering and the pain to those who unfortunately cannot heal.

I don't spend a lot of words about the people who define us heroes these days and who until yesterday were ready to insult and report us. Both will return to insult and report as soon as everything is over. People forget everything quickly.

 

And we're not even heroes these days. It is our job. We risked something bad every day before: when we put our hands in a belly full of blood of someone we don't even know if he has HIV or hepatitis C; when we do it even if we know that he has HIV or hepatitis C; when we sting with the one with HIV and take the drugs that make us vomit from morning to night for a month. When we open with the usual anguish the results of the tests at the various checks after an accidental puncture hoping not to be infected. We simply earn our living with something that gives us emotions. It doesn't matter if they are beautiful or ugly, just take them home.
In the end we only try to make ourselves useful for everyone. Now try to do it too though: with our actions we influence the life and death of a few dozen people. You with yours, many more.

Please share and share the message. We must spread the word to prevent what is happening here in Italy

Ómar Geirsson, 12.3.2020 kl. 08:27

4 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Læknirinn sagði það rétta í útsendingunni, ef við tefjum smitið, þá kemur það líklega seinna.

Og þá segjum við, að þá verður ef til vill komið bóluefni, og meiri skilningur á veikinni.

Þá verða frekar til súrefnis tæki fyrir veika fólkið.

Það er allt að vinna, ef hægt er að draga veikina á langinn. 

Peningakerfið er allt í vitleysu, og það verður að taka á því.

Muna að það er allt bókhald.

Það verður að frysta greiðslurnar eftir þörfum, svo að fólkið, heimilin, og fyrirtækin geti lifað áfram.

Auðvitað á fólkið að gefa út peninginn, bókhaldið. 

Einkabankar eða bankar yfirleitt, eiga ekki að fá eitt einasta veð til sín.

Þeir hafa aldrei lánað neitt, aðeins fært bókhald.

Einstaklingur á ekki að þurfa að lána neitt. 

Bókhaldstöluna fyrir húsið skrifar húsnæðissjóður fólksins.

Það verður að hugsa allt upp á nýtt. 

Egilsstaðir, 12.03.2020  Jónas Gunnlaugsson 

Jónas Gunnlaugsson, 12.3.2020 kl. 09:07

5 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessaður Jónas.

Meinið er að það er ekki verið að tefja hana, ekki á meðan það er frjálst flæði á smitberum til landsins.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 12.3.2020 kl. 09:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 51
  • Sl. sólarhring: 618
  • Sl. viku: 5635
  • Frá upphafi: 1399574

Annað

  • Innlit í dag: 42
  • Innlit sl. viku: 4806
  • Gestir í dag: 41
  • IP-tölur í dag: 41

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband