8.4.2019 | 07:00
Sálarlaust kerfi er sálarlaust.
Vegna þess að einstaklingarnir sem eru ráðnir þar til ákvörðunartöku, eru ráðnir á þeim forsendum að þeir hafi ekki sál.
Þeir eru gegnsýrðir að hugmyndafræði Mammons kennda við frjálshyggju, og skaði á almannakerfinu er þeirra eina hlutverk.
Ekki séríslenskt vandamál, sömu sögu er að segja frá hinu Norðurlöndunum.
Því ef þú kýst frjálshyggjuflokka, þá uppskerðu frjálshyggju.
Höfum þetta í huga þegar við lesum um svona mannvonsku.
Kveðja að austan.
Neita greiðsluþátttöku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 5
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 451
- Frá upphafi: 1412813
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 390
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Verða ekki Sjúkratryggingar að starfa eftir lögum? Held að sálarleysið sé frekar hjá útgerðinni í Vestmannaeyjum að skökkva ekki inn þarna. Fyrir þá eru þetta smápeningar - þar liggur skömmin.
Jón Garðar (IP-tala skráð) 8.4.2019 kl. 11:30
Blessaður Jón Garðar.
Langsótt er nálgun þín því það eiga ekki allir útgerð að. Hitt veit ég þó að hér á landsbyggðinni hefur hún oft hlaupið undir bagga þó hljótt fari.
En vissulega er það rétt hjá þér að tengja sálarleysið við það sálarlausa fólk sem aðhyllist frjálshyggjuna, þess er náttúrulega alltaf ábyrgðin.
En það frýjar ekki Sjúkratrygginguna ábyrgð að nota þrengstu gleraugun þó þeir hafi skipunarbréf þar um.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 8.4.2019 kl. 13:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.